bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 14:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sæl veri samkundan,

Ég skal hætta að vera í fýla og koma í stað með eins og eina spurningu:
Ég mun flytja inn bíl á næstunni og mun hafa í honum nokkra hluti, ekkert stórt eða merkilegt, bara nokkra minni hluti beint tengda bílnum.

Fer tollur&co eitthvað að böggast útí slíkt? Hefur einhver reynslu af því?

Bíllinn fer með skipi til hafnar í Rvk.

Ætti þetta nokkuð að vera eitthvað mál? Þarf ég að taka þetta sérstaklega fram á aðflutningsskýrslu eða álíka?

Öll svör vel þegin.

Kv,

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 14:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
Ég var með fullt skott og fullt aftursæti af bíladóti í bíl sem ég flutti inn, tollurinn sagði ekki orð. En það var að vísu fyrir kreppu og tollurinn var ekki með jafn mikil peningamerki í augunum þá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Það er í raun ekki hægt að svara þessu :) Samkvæmt öllu ættirðu að borga af þessu en þetta er bara eins og með skattinn...Kannski sleppurðu, kannski ekki :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 18:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. Jan 2004 00:53
Posts: 179
Location: Á leiðinni á hæli.....
Ef það er eitthvað laust dót í bílnum sem kemur ekki fram á tollskýrslu og tollurinn sér það þá er það gert upptækt og þú færð það ekki aftur.

Lenti sjálfur í þessu fyrir nokkrum árum með Nitro kerfi sem ég flutti heim í bíl sem ég keypti í USA. Keypti það svo bara aftur á uppboði hjá tollinum.

_________________
Úlli

Impreza turbo 2stk seldar
Audi A4 1.8 Turbo seldur
MMC Lancer EVO 8 MY04 2stk seldir
BMW M5 MY90 seldur
Toyota Corolla SI MY93 seld
Volvo S40 T4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 20:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Búðu bara til einhverja fallega nótu fyrir dótið :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 07. Apr 2012 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gardara wrote:
Búðu bara til einhverja fallega nótu fyrir dótið :)


kannski er hægt að fá seljanda til að kvitta upp á að þetta dót fylgi með bílnum ? Þá er dótið orðið hluti af kaupverðinu á bílnum og verður tollað með honum.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group