bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Evrópsk dekk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55855
Page 1 of 1

Author:  sopur [ Fri 30. Mar 2012 10:34 ]
Post subject:  Evrópsk dekk

Getið þið nefnt einhverja evrópska dekkjaframleiðendur?
vantar að vita úrvalið sem er til af evrópskum dekkjum sem ég ætla síðan að flytja inn og sleppa að borga toll af :)
svona í leiðinni, vitið þið um einhverjar síður sem hægt er að skoða evrópsk dekk á?

Author:  srr [ Fri 30. Mar 2012 13:03 ]
Post subject:  Re: Evrópsk dekk

Mikið af Michelin dekkjunum er framleitt í Frakklandi, enda upprunið þaðan.
Einnig Nokian sem er framleitt í Finnlandi ef ég man rétt.

Author:  HAMAR [ Fri 30. Mar 2012 15:32 ]
Post subject:  Re: Evrópsk dekk

Pirelli eru ítölsk,
Fulda eru þýsk,
Nokian eru finnsk,
Hutchinson eru frönsk,
Marangoni eru ítölsk,
Continental eru þýsk.

Hér er hægt að kaupa dekk frá evrópu:
http://www.tyres-online.co.uk/
http://shop.atseuromaster.co.uk/eshop/en_GB/home
http://www.camskill.co.uk/
http://www.etyres.co.uk/

Þessir selja notuð dekk:
http://www.germantyre.com/files/english.htm

Image

Author:  Thrullerinn [ Fri 30. Mar 2012 19:05 ]
Post subject:  Re: Evrópsk dekk

Rakst á þetta áðan, er alveg ótengdur..
https://www.facebook.com/pages/Klettur- ... 7320425564

Hvetjum alla til að mæta og gera virkilega góð kaup þar sem yfir 300 álfelgur, 100 mótorhjóladekk og 800 dekk undir bíla verða seld.

Author:  sopur [ Mon 02. Apr 2012 04:55 ]
Post subject:  Re: Evrópsk dekk

HAMAR wrote:
Pirelli eru ítölsk,
Fulda eru þýsk,
Nokian eru finnsk,
Hutchinson eru frönsk,
Marangoni eru ítölsk,
Continental eru þýsk.

Hér er hægt að kaupa dekk frá evrópu:
http://www.tyres-online.co.uk/
http://shop.atseuromaster.co.uk/eshop/en_GB/home
http://www.camskill.co.uk/
http://www.etyres.co.uk/

Þessir selja notuð dekk:
http://www.germantyre.com/files/english.htm

Image



Takk fyrir :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/