bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

gaman að búa í ameríkuni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55674
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Sat 17. Mar 2012 00:01 ]
Post subject:  gaman að búa í ameríkuni

hérna er ágætis dæmi um hvað þykir almennilegt á spjalli sem ég stunda.

98 ws6 trans am, sjálfskiptur, fullt pústkerfi, algjörlega nothæfur. kominn 15þús+ street mílur á set uppinu.

Image
Image
Image

362cid turbo.
8.49@162mph race gas á 25psi
9.25 low boost á pumpu bensíni

Author:  ppp [ Sat 17. Mar 2012 00:23 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

Sneggri en Bugatti Veyron á pumpubensíni. Ókayyy.

Author:  gardara [ Sat 17. Mar 2012 00:30 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

veyron er ofmetinn :)

og líka bara ljótur

Author:  smamar [ Sat 17. Mar 2012 01:58 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

sjúklega flottur þessi!

Hef séð þennan á sýningum hér. Algjör sleeper, var reyndar með chute þá
Minnir að þessi hafi gert mest allar breytingarnar bara út á stétt þeas ekki í skúr.

Veist að þessi er til sölu Íbbi :drool:

Author:  íbbi_ [ Sat 17. Mar 2012 05:01 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

já maður. 35þús dollara, sem er reyndar bara brot af því sem hefur kostað að smíða hann, kíkti yfir spec listan og það er allt alveg af flottustu sort, ERL slívuð blokk, custom smíðað front mount turbo kerfi, fjöðrun bremsur og flr.

þetta er nú það sem er svo æðislegt við þessa LS mótora, í dag geturu sett saman þvílíkt mild big cubes lsx sem gengur á 95octana bensíni, N/A lullar lausagang í 800rpm og með powerband úr tæplega 2þús rpm, en samt yfir 600hö, fullt af mönnum með svoleðis mótora í F body og vettum á spjöllunum og eru að miðjar 9 upp í lágar 10 á N/A bílum sem eru 100% jafn streetable og þeir voru orginal.

Author:  SteiniDJ [ Sun 18. Mar 2012 19:37 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

Ég veit nú ekki, finnst Veyron vera heldur eigulegri bíll þó svo að ég hafi ekkert út á þennan Trans Am að setja!

Snýst ekki allt um 1/4 hraða.

Author:  bimmer [ Sun 18. Mar 2012 21:28 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

SteiniDJ wrote:
Ég veit nú ekki, finnst Veyron vera heldur eigulegri bíll þó svo að ég hafi ekkert út á þennan Trans Am að setja!

Snýst ekki allt um 1/4 hraða.


Steini - ertu alveg viss?

Author:  SteiniDJ [ Mon 19. Mar 2012 15:29 ]
Post subject:  Re: gaman að búa í ameríkuni

bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Ég veit nú ekki, finnst Veyron vera heldur eigulegri bíll þó svo að ég hafi ekkert út á þennan Trans Am að setja!

Snýst ekki allt um 1/4 hraða.


Steini - ertu alveg viss?


Þegar þú minnist á það, þá er svolítið dilemma hér á ferð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/