bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Kaup á Rúmi
PostPosted: Wed 21. Mar 2012 23:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Sep 2011 21:51
Posts: 39
Location: Keflavik
Sælir.

Nú er ég að spá í kaupum á rúmi,
getið þið mælt með einhverju Rúmi eða verslun?
Kv
Jón Stefán


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 10:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
kostar þetta ekki bara 500.000 alstaðar? :roll:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Atli93 wrote:
kostar þetta ekki bara 500.000 alstaðar? :roll:




:lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svefn og heilsa, mjög góð þjónusta þar, maður fær að prófa rúmin heima hjá sér í einhvern tíma og ef maður fílar ekki dýnuna þá getur maður skipt.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 11:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég er með mjög fínt rúm frá Rúmgott

En að er hinsvegar ekki með mikla styrkingu í köntum


En verðið var gott :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 11:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Kanntstyrking er möst eftir að hafa verið með svoleiðis.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geirinn wrote:
Kanntstyrking er möst eftir að hafa verið með svoleiðis.





You are preaching to the choir brother! :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 14:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Sep 2011 21:51
Posts: 39
Location: Keflavik
Já ég var búinn að setja það sem skilyrði að hafa steypta kanta...
mér sýnist rúminn vera á 180-400þús venjuleg rúm.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 15:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Er með frá RB rúm, íslensk framleiðsla, getur customað eins og þú vilt og kosta mjög lítið miðað við amerísk. mjög sáttur með mitt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Keypti mér þrýstijöfnunardýnu í Dorma núna nýlega.

Keypti ss

180x200 dýnu
Botn - leðurklæddan
Rúmgafl
Hlífðardýnu og 2x kodda.

Þetta var eitthvað rétt yfir 200.000 kall.

Mjög sáttur með þjónustuna og verðið og gæðin.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Maggi B wrote:
Er með frá RB rúm, íslensk framleiðsla, getur customað eins og þú vilt og kosta mjög lítið miðað við amerísk. mjög sáttur með mitt


Sammála því, er með rúm frá þeim og er mjög ánægður.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Kull wrote:
Maggi B wrote:
Er með frá RB rúm, íslensk framleiðsla, getur customað eins og þú vilt og kosta mjög lítið miðað við amerísk. mjög sáttur með mitt


Sammála því, er með rúm frá þeim og er mjög ánægður.


Sama hér. Klassa ból!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Thu 22. Mar 2012 21:48 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2008 10:55
Posts: 105
Location: Vestmannaeyjar
Ég keypti frá þeim, dýnu sem að heitir Þór.

http://www.svefn.is/ez/

Alger snilld.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Kaup á Rúmi
PostPosted: Fri 23. Mar 2012 15:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
ég keipti mitt í betra bak og er mjög svo sáttur með það alveg hevy gott að sofa í því og flott þjónusta

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group