bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning varðandi allar mismunandi tegundir skiptinga https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55669 |
Page 1 of 1 |
Author: | ppp [ Fri 16. Mar 2012 16:50 ] |
Post subject: | Spurning varðandi allar mismunandi tegundir skiptinga |
Ég er með smá vefsíðuverkefni hérna þar sem ég er m.a. að reyna á mjög einfaldan, gróflegan og græningjavænan hátt að sýna kosti og galla mismunandi skiptinga í bílum. S.s. ég er að pæla í að hafa tvo dálka, annarsvegar comfort/smoothness og svo efficiency, og gef einkunn frá einum og upp í þrjá. Ég endurtek að þetta er mjög gróft, og á ekki að vera neitt of vísindalegt. Meira svona fyrir casualinn sem kannski þekkir ekki alveg muninn á V8 og V6, en ég er að pæla hvort þið mynduð setja eitthvað út á þessar tölur hjá mér: Code: comfort efficiency manual 1 2 Gamla góða. auto 3 1 Mjúkar skiptingar en minna efficiency útaf torque converter. semiauto 1 2 S.s. electronic kúplingaskiptingar ala. E46 M3. semiauto dual clutch 2 2 Spurning hvort þessi fengi 3 í comfort. En það er kannski allur gangur á því hversu góðar þær eru? cvt 3 3 http://en.wikipedia.org/wiki/Continuously_variable_transmission Eru þetta í einhverju rugli? Hverju mynduð þið breyta? Jafnvel kannski hafa skalann frá 1-4 frekar? Eða er kannski vonlaust að reyna slumpa skiptingar frá mismunandi framleiðendum í sama hóp? Markmiðið er s.s. að leyfa fólki að bera saman skiptingar bara á núll-einni, án þess að þurfa lesa eitthvað. |
Author: | gardara [ Fri 16. Mar 2012 16:56 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi allar mismunandi tegundir skiptinga |
Afhverju hefur þú sér flokk fyrir dual clutch semi auto, en ekki dual clutch manual? |
Author: | ppp [ Fri 16. Mar 2012 17:02 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi allar mismunandi tegundir skiptinga |
gardara wrote: Afhverju hefur þú sér flokk fyrir dual clutch semi auto, en ekki dual clutch manual? Good point. Ég gleymdi að þær eru til í manual. Fannst þær alltaf vera sequential. ![]() Ég fer og googla hvernig þær eru í samanburði. |
Author: | ppp [ Fri 16. Mar 2012 17:48 ] |
Post subject: | Re: Spurning varðandi allar mismunandi tegundir skiptinga |
Ok ég skoðaði þetta, og þær eru sýnist mér alltaf semi-auto eða auto. Ég myndi þá líklega bara breyta nafninu í dual clutch, og semi auto í SMG. Þannig að svona stendur þetta í augnablikinu. Code: comfort efficiency
manual 1 2 Gamla góða. auto 3 1 Mjúkar skiptingar en minna efficiency útaf torque converter. smg 1 2 S.s. electronic kúplingaskiptingar ala. E46 M3. dual clutch 2 2 Spurning hvort þessi fengi 3 í comfort. En það er kannski allur gangur á því hversu góðar þær eru? cvt 3 3 http://en.wikipedia.org/wiki/Continuously_variable_transmission |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |