bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Er að leita mér að góðum ferðabíl með pláss og smá karakter.

Kitlar mig smá að fá mér gamlan Range Rover og gera flottan. Finnst þeir voða töff eitthvað :lol:
Er eitthvað vit í þessu? Hvað getið þið sagt mér?

Ef einhver veit um góðan svona sem vill skipti á 325is eða Megane 2004 þá látið þið mig vita.

Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Virkilega fínir bílar, Mamma og pabbi áttu 2 svona með 2.5dísel BMW mótornum og þeir voru bara fínir, mig langar alveg í svona daily :) mæli með því að þú reynir að að prófa svona bíl. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Hérna er einn á ágætis verði

https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=27638875

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Á ekki Ingvar (bebecar) svona bíl?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Logi wrote:
Á ekki Ingvar (bebecar) svona bíl?


Hann er búinn að seljann.
Hérna eru pælingar P38 Ingvars & co.
http://www.blyfotur.is/viewtopic.php?t=5559

Fínt að keyra en "morð" að reka þetta.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 19:34 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég dauðsé eftir honum ennþá. 4.6 eyðir slatta en núna er ég með Volvo CX70 og það munar nú ekki nema 7-8 lítrum á þeim innanbæjar.

Það fást ekki betri ferðabílar og það er ódýrt að laga ef eitthvað kemur upp á. Myndi ekki hika við að kaupa svona aftur. Bara fá gott eintak og helst dísil.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Mar 2012 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
bebecar wrote:
Ég dauðsé eftir honum ennþá. 4.6 eyðir slatta en núna er ég með Volvo CX70 og það munar nú ekki nema 7-8 lítrum á þeim innanbæjar.

Það fást ekki betri ferðabílar og það er ódýrt að laga ef eitthvað kemur upp á. Myndi ekki hika við að kaupa svona aftur. Bara fá gott eintak og helst dísil.


:shock:

ekki nema !

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Mar 2012 10:40 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Aron Fridrik wrote:
bebecar wrote:
Ég dauðsé eftir honum ennþá. 4.6 eyðir slatta en núna er ég með Volvo CX70 og það munar nú ekki nema 7-8 lítrum á þeim innanbæjar.

Það fást ekki betri ferðabílar og það er ódýrt að laga ef eitthvað kemur upp á. Myndi ekki hika við að kaupa svona aftur. Bara fá gott eintak og helst dísil.


:shock:

ekki nema !


:lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Mar 2012 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Einn Yaris eða svo :lol:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Mar 2012 16:29 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HAMAR wrote:
Einn Yaris eða svo :lol:


Akkúrat - engin spurning hvort er skemmtilegra.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group