bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Engir líknarbelgir og ekkert ABS hjá TVR - afhverju? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5558 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Mon 19. Apr 2004 10:59 ] |
Post subject: | Engir líknarbelgir og ekkert ABS hjá TVR - afhverju? |
http://www.pistonheads.com/tvr/index.asp?storyId=8303 Mjög athyglisverð grein og kemur inná svið sem ég hef mikið pælt í sem eru veltibúr, körfustólfa og góð öryggisbelti (4 eða 5 punkta), ásamt góðum bremsum, dekkjum og fjöðrun gera öruggasta bílinn þó hann hafi ekkert af elektróníkinni. þetta fær mann til að spá í hve góðir (og léttir) nútíma bílar hjá stóru framleiðendunum gætu orðið ef öllu þessu "ónauðsynlega" dóti yrði sleppt í það minnsta í harðkjarna bílunum.... Hve þungur hefði CSL orðið ef engin rafmagnsbúnaður væri í honum, engir líknarbelgir, engins spólvörn og slíkt? |
Author: | gstuning [ Mon 19. Apr 2004 11:16 ] |
Post subject: | |
Hardcore Þetta eru ekki bílar fyrir hvern sem er til að byrja með Það er víst ekki vökvastýri í þeim heldur bara pure hardcore BMW CSL kaupendur eru ekki nógu hardcore |
Author: | bebecar [ Mon 19. Apr 2004 11:33 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Hardcore
Þetta eru ekki bílar fyrir hvern sem er til að byrja með Það er víst ekki vökvastýri í þeim heldur bara pure hardcore BMW CSL kaupendur eru ekki nógu hardcore Einmitt.... en maður getur rétt svo ímynda sér M2 t.d. ef hann yrði smíðaður út frá sömu forsendum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |