bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Póstsendingar - Tilkynningar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55518 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Mon 05. Mar 2012 09:55 ] |
Post subject: | Póstsendingar - Tilkynningar |
Vissuð þið að hægt er skrá netfang þannig maður fær maður tilkynningarnar einnig í tölvupósti, sparar manni 1-2 daga. |
Author: | Raggi M5 [ Mon 05. Mar 2012 12:11 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Done! Takk fyrir þetta ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 05. Mar 2012 12:23 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Ég hef fengið mitt í SMSi bara ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 05. Mar 2012 13:02 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
link fyrir lata? ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 05. Mar 2012 13:32 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Það sem mér finnst alltaf skrýtnast þegar maður pantar eitthvað frá útlöndum (sama hvort það séu bílavarahlutir, föt eða asísk eiginkona) er að það tekur lengri tíma fyrir pakkann að fara frá Hafnarfirði á pósthúsið í Reykjavík en frá Hong Kong til Íslands. Tekur yfirleytt 3 sólarhringa að fara frá Kína/USA og til Íslands en 4-6 sólarhringa frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. |
Author: | Bjarkih [ Mon 05. Mar 2012 15:22 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
HAMAR wrote: Það sem mér finnst alltaf skrýtnast þegar maður pantar eitthvað frá útlöndum (sama hvort það séu bílavarahlutir, föt eða asísk eiginkona) er að það tekur lengri tíma fyrir pakkann að fara frá Hafnarfirði á pósthúsið í Reykjavík en frá Hong Kong til Íslands. Tekur yfirleytt 3 sólarhringa að fara frá Kína/USA og til Íslands en 4-6 sólarhringa frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Er ekki tollurinn einfaldasta útskýringin? Fíknó hundarnir koma held ég bara 2 í viku til að gá að dópi og ólöglegum lyfjum. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 05. Mar 2012 15:29 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Bjarkih wrote: HAMAR wrote: Það sem mér finnst alltaf skrýtnast þegar maður pantar eitthvað frá útlöndum (sama hvort það séu bílavarahlutir, föt eða asísk eiginkona) er að það tekur lengri tíma fyrir pakkann að fara frá Hafnarfirði á pósthúsið í Reykjavík en frá Hong Kong til Íslands. Tekur yfirleytt 3 sólarhringa að fara frá Kína/USA og til Íslands en 4-6 sólarhringa frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Er ekki tollurinn einfaldasta útskýringin? Fíknó hundarnir koma held ég bara 2 í viku til að gá að dópi og ólöglegum lyfjum. Held að það sé ekki allt tekið og sniffað |
Author: | Thrullerinn [ Mon 05. Mar 2012 15:50 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Jón Ragnar wrote: link fyrir lata? ![]() Þjónustuver: 580 1200 |
Author: | gardara [ Mon 05. Mar 2012 16:19 ] |
Post subject: | Re: Póstsendingar - Tilkynningar |
Bjarkih wrote: HAMAR wrote: Það sem mér finnst alltaf skrýtnast þegar maður pantar eitthvað frá útlöndum (sama hvort það séu bílavarahlutir, föt eða asísk eiginkona) er að það tekur lengri tíma fyrir pakkann að fara frá Hafnarfirði á pósthúsið í Reykjavík en frá Hong Kong til Íslands. Tekur yfirleytt 3 sólarhringa að fara frá Kína/USA og til Íslands en 4-6 sólarhringa frá Hafnarfirði til Reykjavíkur. Er ekki tollurinn einfaldasta útskýringin? Fíknó hundarnir koma held ég bara 2 í viku til að gá að dópi og ólöglegum lyfjum. Neibb, getur fengid pontunina afhenta sama dag og hun lendir, maetir bara upp a posthus uppi a hofda og laetur graeja thetta a stadnum. Tharf tho ad gerast fyrir 15:30 thar sem tollurinn fer heim tha. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |