bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55415 |
Page 1 of 2 |
Author: | gjonsson [ Sun 26. Feb 2012 16:54 ] |
Post subject: | Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Var að fá felgurnar undir Mini-inn úr sprautun og næsta verk er að láta umfelga. Ég nenni takmarkað að láta skemma þær fyrir mér áður en þær fara undir bílinn. Mig langar því að forvitnast hvaða dekkjaverkstæði menn mæla með í þetta verkefni. Eru ekki einhver verkstæði með betri græjur en aðrir? |
Author: | Vlad [ Sun 26. Feb 2012 17:00 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
N1 í Fellsmúlanum. |
Author: | Jónas Helgi [ Sun 26. Feb 2012 17:03 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 26. Feb 2012 17:18 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sun 26. Feb 2012 17:27 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
bimmer wrote: Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér ![]() Hef einu sinni verslað við þá, skemmdu felgu hjá mér, tóku reyndar bara þokkalega vel á þeim mistökum, en það er ógeð leiðinlegt að þetta gerist, því að þó þeir geri við felguna, þá ertu með 3 óuppgerðar, og því ennþá í ruglinu ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 26. Feb 2012 17:32 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Bílabúð Benna menn hafa verið með græju sem snertir ekki felguna. Hef farið með viðkvæmu felgurnar mínar þangað. |
Author: | Vlad [ Sun 26. Feb 2012 17:43 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
bimmer wrote: Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. Mæli ekki með þeim, skemmdu Hamann framfelgurnar hjá mér ![]() Hef farið svona 5 sinnum og ekkert vesen hjá mér. ![]() |
Author: | jens [ Sun 26. Feb 2012 17:55 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
gunnar wrote: Bílabúð Benna menn hafa verið með græju sem snertir ekki felguna. Hef farið með viðkvæmu felgurnar mínar þangað. Mæli einnig með Benna, hef verið ánægður með þjónustuna hjá þeim. |
Author: | Pétur Sig [ Sun 26. Feb 2012 18:08 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
ferð á dekkjaverkstæði Heklu og lætur Fannar græja þetta, hann kannidda |
Author: | rockstone [ Sun 26. Feb 2012 18:33 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Bílabúð Benna hef ég heyrt að séu góðir. |
Author: | JOGA [ Sun 26. Feb 2012 18:49 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Fór í Bílabúð Benna þegar ég var búinn að láta sjæna mínar felgur. Fóru með þær eins og gull og lögðu sig alla fram við að veita góða þjónustu. Mæli með þeim ![]() |
Author: | gjonsson [ Sun 26. Feb 2012 22:16 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Þakka góð ráð. Þá er bara að velja og vona það besta. ![]() |
Author: | gardara [ Sun 26. Feb 2012 22:44 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. ![]() N1 í Fellsmúlanum hefur hrakað mikið frá því að þetta var í eigu Hreins og hét Hjólbarðahöllin. Bílabúð Benna er með snertilausa vél sem er eina vitið á dýrar felgur. Maður á þó eftir að prófa að kíkja á Fannar í Heklu, grunar að drengurinn kunni þetta alveg. |
Author: | ingo_GT [ Sun 26. Feb 2012 23:53 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
N1 í keflavík ![]() Og velja rétta manninn í þetta sem vinnur þarna. Annars þegar ég fer og læt umfelga fyrri mig einhverja flottar felgur þá geri ég það alltaf sjálfur eða vill Fá Nonna í það sem vinnur upp á n1 hérna í keflavík:) |
Author: | agustingig [ Mon 27. Feb 2012 01:05 ] |
Post subject: | Re: Dekkjaverkstæði - með hverju mæla menn? |
gardara wrote: Vlad wrote: N1 í Fellsmúlanum. ![]() N1 í Fellsmúlanum hefur hrakað mikið frá því að þetta var í eigu Hreins og hét Hjólbarðahöllin. Bílabúð Benna er með snertilausa vél sem er eina vitið á dýrar felgur. Maður á þó eftir að prófa að kíkja á Fannar í Heklu, grunar að drengurinn kunni þetta alveg. Hann er hættur þar, annars er hann með dekkjavel i skúrnum hjá sér og hefur verið að umfelga sínar eigin hollow-spoke felgur og þessháttar rándýrt stöff ánþess að skemma eitt eða neitt og Stretch-a fyrir ýmsa. Hann var einusinni að taka að sér að umfelga er ekki viss hvort hann geri það ennþá en það sakar ekki að heyra í manninum ;D |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |