bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Porsche Carrera GT er komin til landsins! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5537 |
Page 1 of 5 |
Author: | bebecar [ Sat 17. Apr 2004 21:37 ] |
Post subject: | Porsche Carrera GT er komin til landsins! |
Bíllinn kom til landsins í dag með flugi, hann verður til sýnis í miðbænum fljótlega. Veit voða lítið meira um þetta en ég ætla að sjá hann og ég VERÐ að heyra í honum. |
Author: | iar [ Sat 17. Apr 2004 21:52 ] |
Post subject: | |
Það er auðvitað möst að pósta hér á spjallinu þegar uppl. eru komnar um hvar og hvenær hann verður til sýnis! Sammála með að fá að heyra í gripnum. Maður gat skoðað hann ágætlega í höllinni hér um árið en þar vantaði soundtrackið. ![]() Þessi bíll er bara ![]() |
Author: | bebecar [ Sat 17. Apr 2004 21:56 ] |
Post subject: | |
iar wrote: Það er auðvitað möst að pósta hér á spjallinu þegar uppl. eru komnar um hvar og hvenær hann verður til sýnis!
Sammála með að fá að heyra í gripnum. Maður gat skoðað hann ágætlega í höllinni hér um árið en þar vantaði soundtrackið. ![]() Þessi bíll er bara ![]() Já, sá bíll var náttúrulega "prototype" og vélarlaus og ekki með mælaborði eða slíku - þetta er "alvöru". Ég held hann verði sýndur í Top Shop húsinu, veit þó ekki í tengslum við hvað eða hvenær. |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Apr 2004 22:20 ] |
Post subject: | |
http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1080795 Hérna er fréttin |
Author: | oskard [ Sat 17. Apr 2004 22:24 ] |
Post subject: | |
nohhh bara 10 ventla vél í þessu tæki! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Apr 2004 22:28 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: nohhh bara 10 ventla vél í þessu tæki!
![]() HAHAHAHA gáfaðir gaurar! |
Author: | Chrome [ Sat 17. Apr 2004 22:29 ] |
Post subject: | |
þetta er farið að henda þá æði oft ![]() |
Author: | vallio [ Sat 17. Apr 2004 22:54 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: oskard wrote: nohhh bara 10 ventla vél í þessu tæki! ![]() HAHAHAHA gáfaðir gaurar! kannski er þetta satt, en þá hlítur þetta bara að vera KRAFTMESTI 10ventla bíll í heimi......hehe ![]() |
Author: | benzboy [ Sat 17. Apr 2004 23:30 ] |
Post subject: | |
idioter ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 18. Apr 2004 05:23 ] |
Post subject: | |
það mun vera ísfirðingur sem á þennan bíl, |
Author: | fart [ Sun 18. Apr 2004 09:47 ] |
Post subject: | |
Hvaða kvóta seldi hann. |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 18. Apr 2004 12:05 ] |
Post subject: | |
Það er sko búið að testa græjuna!!! 2 íslendingar búnir að keyra hann , djöfulsins orka!! En hann verður til sýnis í næstu viku, það er líklega inná www.benni.is |
Author: | gunnar [ Sun 18. Apr 2004 13:18 ] |
Post subject: | |
Maður verður nú að fá að sjá kvikindið.. helst í action ! ![]() |
Author: | oskard [ Sun 18. Apr 2004 15:21 ] |
Post subject: | |
hann er undir teppi uppí benna, kíkti á hann í gær með gstuning ![]() |
Author: | Logi [ Sun 18. Apr 2004 15:23 ] |
Post subject: | |
Þá verður maður að kíkja á hann, þó hann sé undir teppi ![]() Mér finnst þetta mjög kúl bílar, það er nú líka í lagi fyrir þennan verðmiða ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |