bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 16:47 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
http://www.pistonheads.com/doc.asp?c=109&i=8341

ÉG veit eiginlega ekki sumt meikar alveg sens en ég er ekki tilbúin að gúddera það að það sé engin munur á gripi dekkja eftir gæðum t.d... Hvað er þeir þá að bauka í Formúlu 1?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 17:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
bebecar wrote:
...ég er ekki tilbúin að gúddera það að það sé engin munur á gripi dekkja eftir gæðum t.d... Hvað er þeir þá að bauka í Formúlu 1?


Thad sem kemur ekki nogu skyrt fram hja honum er ad hann er eingongu ad segja ad oll dekk/allur bremsur seu jafn godar tegar madur er buinn ad laesa hjolunum. Eins og eg skil thessa grein er hofundur ad reyna ad benda a mikilvaegi tess ad kunna a bunadinn sinn frekar en ad eltast vid thad besta.

Thetta statement her er yndislegt :lol:
Quote:
Braking should be poo-shaped - tapered at both ends and fat in the middle. It is amazing how by pondering upon that thought your braking technique suddenly becomes smoother.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það eru margir góðir punktar þarna en athugið að lesa síðustu klausuna

Quote:
Please note that this article is aimed at driving in a road-driving environment only, and does not in any way, shape or form purport to contain track-driving methods. Track driving requires a completely different set of techniques, mainly on account of it being conducted in a competitive environment, which the public road is not.


Þetta hefur ekkert með t.d. AutoX eða annan keppnisakstur að gera. Menn keyra allt öðruvísi (eða a.m.k. flestir) úti á vegum en í keppnisakstri og mikið minna álag á bremsur í keppni en í venjulegum göturakstri.

Boraðir, rákaðir eða stærri diskar hafa voða lítið að segja við það að bremsa í eitt skipti en í keppni þar sem verið er að nota bremsurnar mikið hitna þær og þá kemur þetta að gangi.

Þetta með dekkin skyldi ég þ.a. hann væri meina að það væri egninn munur á dekkjum þegar þau læsast, það væri eins við þessar aðstæður.

Ég átti samt nokkuð erftitt með að kyngja alveg þessu með breidd á dekkjum því það er t.d. erfiðara að missa grip og spóla á breiðari dekkjum. Þetta er líklega verra þegar menn eru kannski að tvöfalda breidd en ekki með smá breiddarbreytingum,

Svo er nú eitt sem ég tók eftir sem mér finnst dálítið undarlegt
Quote:
The police patrol car is a bog-standard vehicle with extra lights and stripes on it - that is all.


Ég veit nú ekki betur en að það séu alltaf Police Special lögreglubílar í Bandaríkunum með betri bremsur, öflugri vél og fjöðrun.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Margt af þessu eru hrein trúarbrögð og sumt bara djók

Ég skal taka efnið niður aðeins og reyna að útskýra aðeins,,

The Limiting Factor

Providing your brakes are in good working condition, the amount of time and distance it takes your car to stop from any given speed is all down to the friction properties of the road surface and the ability of your tyres to grip it.


Quote:
Let's look at an example. You are driving a good quality modern saloon car (without ABS) along a motorway at 70 mph in lane two. Next to you, in lane one, there is a 1966 Morris Minor 1000 travelling at exactly the same speed. An unexpected incident occurs and the drivers’ of both cars stamp on their respective brake pedals - at exactly the same point and lock their wheels of both cars into a skid. Remember, this is at the same time and at the same point along the road with the front bumpers level. The result is that both cars WILL skid to a stop over the same amount of distance as each other - fact!


Þetta er einfaldlega ekki rétt,,
Það er spilar svo mikið inní hérna að svona stæðhæfing á ekki heima hér
Þegar tveir bílar misþungir og með mis góð dekk hvað þá stór og efnið í þeim einnig með mismunandi þyngradreifingu munu ekki stoppa á sama punkt,,
Annars væri til tafla yfir hversu langt maður rennur ef maður læsir dekkjunum,,



Quote:
Under Pressure

If we go back to our friend in his Golf, all he has achieved by shelling out his hard earned cash on the new and ‘better’ brake parts is to reduce the amount of pressure he has to apply to the pedal to produce a high braking effect at the wheels. It does not increase the amount of grip offered by his tyres.


Ástæðan fyrir því að setja stærri bremsur er að vinna á móti upphitun diskanna og klossanna,, þess vegna helst vinnslu hiti klossanna alltaf réttur,,


Quote:
THE CAR WILL NOT HAVE THE ABILITY TO STOP ANY MORE QUICKLY THAN IT DID WITH THE STANDARD BRAKE COMPONENTS FITTED!



Vitlaust,, bílinn hefur núna hæfileikann á því að bremsa betur ef búið er að bremsa mikið og lengi síðustu stund,, t,d ef þú ert á Daihatsu Charade og værir dreginn í 250khm og ætti svo að bremsa þig alveg niður,,
Það segir mér það enginn að betri bremsur myndu ekki ofhitna og bremsa bílinn fyrr ,, og þar er þessi yfirlýsing töpuð..



Quote:
It just requires less leg-effort to lock the wheels (or activate the ABS). If it the ‘up rated’ brakes did make an improvement in the distance it could take us to stop we would all be able to make our cars stop on ice just the same as we could on dry tarmac.


Aftur er gaurinn að bulla bara,, þar sem að þurt malbik er ekki eins og klaki,, hann vill meina að ef maður væri með betri bremsur þá gætu allir bremsað jafn mikið á malbiki og ís, það meikar bara ekkert sense,,
þar sem að grip klakka og malbiks er ekki það sama þá er ekki hægt að tengja bremsun þar á milli, því að það er hægt að fá dekk á malbiki til að taka á móti meiri neikvæðri hröðun en á ís,,
Quote:
How to Stop Quickly?
"I have had wider wheels and tyres fitted to my car.”

í þessari grein vill hann meina að með breiðarri dekkjum þá fæst ekki betri bremsunarvegalend,,
Hann játar að það er meira gúmmi í snertinu við götuna en að það sé slæmt,,, þar sem að það er ekki jafn mikill þyngd sem fer í hvern fer centimeter,, sem á sér ekki rök að styðjast

Dekkinn eru það sem heldur bílnum á götunni og Junky Tronky dekk sem hafa ekkert grip og eru 155/75-14 einfaldlega grípa ekki jafn mikið og einhvern Michelin Pilot Sport 335/45-18 og þá þýðir bara ekki að segja að það geri engann mun því að allir vita betur,,,
því meira gúmmí því meiri er stuðulinn áður en dekkin læsast,, sama með gæði dekkjanna og því mögulegt að bremsa fyrr niður

Quote:
Incidentally, did you know that the black marks found on the road, commonly referred to as skid marks, are made mostly by tar being brought to the surface through the chippings due to the immense heat that is generated between the contact surfaces of a sliding tyre and the road surface? Only in the dry, or near dry conditions though. Don’t get them in the wet because the water keeps it cooler and provides a lubricant under the tyre. Less friction - less heat.


Þetta held ég að sé enn meira djók,, hvað með þegar maður spólar á steypu???????????????????????????
Það er enginn tjara sem kemur upp þar,,
og hvað er það sem liggur eftir á götunni partur af spólfarinu,,
gúmmí!!! er þetta þá tjara sem er svona dökkur hluti af kappakstursbraut??

ABS:

Tilgangur abs er ekki að stoppa þig á styttri vegalengd heldur en þú getur sjálfur heldur að leyfa þér að beygja frá hættunni og bremsa,, það er enginn ökumaður sem getur gert það betur enn ABS kerfi
því að ökumaðurinn getur ekki losað bremsun af dekki sem er læst heldur þarf hann þá að losa bremsun af öllum dekkjum, en ABS getur losað um eitt dekk í einu eða öll eða hvað sem þarf til að öll dekk séu á hreyfingu og hægt sé að stýra

Ökumaður getur bremsað bíl niður á styttri vegalend heldur en ABS það er hrein staðreynd

Quote:
Take Control


Í þessari grein segir hann að maður eigi að styðja rólega á pedallan fyrst og svo meir og meir,, en..............................................
Þá er einhvern dauður og maður er ábyrgur,,
Ef hætta er framundan þá áttu að vita hversu mikið þú mátt slamma á pedallann,, þetta eiga allir að vera búnir að prufa á sýnum bílum,,

Ekki er nóg að kunna að gefa í og beygja heldur verður að kunna á bremsukerfið líka,,

Einnig þegar þið eruð að bremsa undan hættur fyrir framann ykkur fylgist með í speglinum hvort að einhver fyrir aftann er ekki að bremsa rétt, ef svo er þá beygjir maður útaf bara, ekki fá einhvern á ykkur sem skýtur ykkur svo á meiríháttar hraða á einhvern annan, sem gæti verið vegfarandi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 19:11 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Það er nú líklega rétt að hann átti við þegar dekk eru í læsingu þá skipti gerð þeirra litlu máli, en að sama skapi þá hljóta dekk sem gefa betra grip í spyrnu t.d. að gefa styttri hemlunarvegalengd!

Hvað bremsurnar varðar þá var hann auðvitað ekki að tala um "track driving" og venjulegar bremsur ná örugglega mjög sjaldan að verða heitar í venjulegum akstri.

En ef þú setur t.d. stærri bremsur í venjulegan fólksbíl er þá ekki verra að vera með alltaf kaldar bremsur í akstri? Er ekki best að hafa þetta bara standard - nema auðvitað maður sé mjög áhugasamur í umferðinni :lol:



Quote:
Tilvitnun:
THE CAR WILL NOT HAVE THE ABILITY TO STOP ANY MORE QUICKLY THAN IT DID WITH THE STANDARD BRAKE COMPONENTS FITTED!




Vitlaust,, bílinn hefur núna hæfileikann á því að bremsa betur ef búið er að bremsa mikið og lengi síðustu stund,, t,d ef þú ert á Daihatsu Charade og værir dreginn í 250khm og ætti svo að bremsa þig alveg niður,,
Það segir mér það enginn að betri bremsur myndu ekki ofhitna og bremsa bílinn fyrr ,, og þar er þessi yfirlýsing töpuð..




Ég er reyndar sammála þessu - betri bremsur en sömu dekk gætu ekki skilað styttri hemlunarvegalengd þar sem dekkin eru ráðandi factor vegna gripsins. EN ef bremsað er aftur og aftur þá skiptir það auðvitað máli, en hann er ekki að tala um það.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Það er nú líklega rétt að hann átti við þegar dekk eru í læsingu þá skipti gerð þeirra litlu máli, en að sama skapi þá hljóta dekk sem gefa betra grip í spyrnu t.d. að gefa styttri hemlunarvegalengd!

Hvað bremsurnar varðar þá var hann auðvitað ekki að tala um "track driving" og venjulegar bremsur ná örugglega mjög sjaldan að verða heitar í venjulegum akstri.

En ef þú setur t.d. stærri bremsur í venjulegan fólksbíl er þá ekki verra að vera með alltaf kaldar bremsur í akstri? Er ekki best að hafa þetta bara standard - nema auðvitað maður sé mjög áhugasamur í umferðinni :lol:



Quote:
Tilvitnun:
THE CAR WILL NOT HAVE THE ABILITY TO STOP ANY MORE QUICKLY THAN IT DID WITH THE STANDARD BRAKE COMPONENTS FITTED!




Vitlaust,, bílinn hefur núna hæfileikann á því að bremsa betur ef búið er að bremsa mikið og lengi síðustu stund,, t,d ef þú ert á Daihatsu Charade og værir dreginn í 250khm og ætti svo að bremsa þig alveg niður,,
Það segir mér það enginn að betri bremsur myndu ekki ofhitna og bremsa bílinn fyrr ,, og þar er þessi yfirlýsing töpuð..




Ég er reyndar sammála þessu - betri bremsur en sömu dekk gætu ekki skilað styttri hemlunarvegalengd þar sem dekkin eru ráðandi factor vegna gripsins. EN ef bremsað er aftur og aftur þá skiptir það auðvitað máli, en hann er ekki að tala um það.


Sem er akkúrat málið,,
hann er að komast undan því að játa að sumir keyra á bílunum sínum á braut og á götunni,,
Það er dekkið sem er al ráðandi hversu stutt vegalengdin er..

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 11:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Gæinn er bara að bulla

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 00:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 10. Oct 2002 02:27
Posts: 214
Location: Vesturbær
Satt að segja er ég pirraður yfir því að hafa eytt tíma í að lesið þessa grein!

Það er kannski einhvað vit í sumu af þessu en yfirhöfuð er ég ósammála löggunni.

Sko ég er rétt að vona að þýsku bílarnir ykkar, séu ekki að skrúfast í sundur útaf hemlunar getu :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group