bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Harður diskur vandræði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55348
Page 1 of 1

Author:  jens [ Wed 22. Feb 2012 10:54 ]
Post subject:  Harður diskur vandræði

Hef verið að nota gamlan disk sem var í turnvél hjá mér í flakkarabox, nú er eins og öll gögnun séu læst á disknum. Get ekki copy eða delete eða unnið á nokkurn hátt með gögnin, get skoðað og opnað en ekkert annað. Eins og þau séu Write protected, hvað er til ráða ?

Author:  gstuning [ Wed 22. Feb 2012 11:41 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

Hvað var stýrikerfið á borðvélinni?

Held að einfaldast væri bara að taka ownership á öllum skránum.

Author:  jens [ Wed 22. Feb 2012 15:28 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

gstuning wrote:
Hvað var stýrikerfið á borðvélinni?

Held að einfaldast væri bara að taka ownership á öllum skránum.


Windows 98 var það ekki til ?

ownership af skrá :oops: / hvernig.

Author:  Mazi! [ Wed 22. Feb 2012 16:03 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

:shock:


...

Author:  gstuning [ Wed 22. Feb 2012 16:12 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

jens wrote:
gstuning wrote:
Hvað var stýrikerfið á borðvélinni?

Held að einfaldast væri bara að taka ownership á öllum skránum.


Windows 98 var það ekki til ?

ownership af skrá :oops: / hvernig.



Hvað geturru séð ef eitthvað?

Svona flakkarar vilja ekkert nema FAT32 diska, þannig að ef hann er það ekki þá held ég að hann virki ekki í flakkara, best væri að tengja hann í borðvél og hirða allt af honum , formata svo fyrir flakkarann og henda því yfir á hann aftur.

Author:  bimmer [ Wed 22. Feb 2012 16:22 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

Flakkarar virka alveg með NTFS.

Author:  Mazi! [ Wed 22. Feb 2012 16:23 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

gstuning wrote:
jens wrote:
gstuning wrote:
Hvað var stýrikerfið á borðvélinni?

Held að einfaldast væri bara að taka ownership á öllum skránum.


Windows 98 var það ekki til ?

ownership af skrá :oops: / hvernig.



Hvað geturru séð ef eitthvað?

Svona flakkarar vilja ekkert nema FAT32 diska, þannig að ef hann er það ekki þá held ég að hann virki ekki í flakkara, best væri að tengja hann í borðvél og hirða allt af honum , formata svo fyrir flakkarann og henda því yfir á hann aftur.



þetta er alveg kolrangt...


Jens,, það getur líka bara hreinlega verið að diskurinn sjálfur sé í ólagi.

veit ekki hvað maður er búinn að skipta mörg hundruð diskum út í flökkurum sem koma í viðgerð til mín.

Author:  gardara [ Wed 22. Feb 2012 22:16 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

gstuning wrote:

Svona flakkarar vilja ekkert nema FAT32 diska, þannig að ef hann er það ekki þá held ég að hann virki ekki í flakkara, best væri að tengja hann í borðvél og hirða allt af honum , formata svo fyrir flakkarann og henda því yfir á hann aftur.



:lol:

Þú getur notað hvaða filesystem sem er á flakkara, það er enginn munur á flakkara og internal diski

Author:  gstuning [ Wed 22. Feb 2012 22:38 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

Ég man nú samt sem áður þá daga þar sem að flakkarar gátu bara verið FAT32.

Author:  ppp [ Thu 23. Feb 2012 13:00 ]
Post subject:  Re: Harður diskur vandræði

Nei nei, gast alveg notað FAT16 líka ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/