bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Spurning til þeirra sem stjórna/reka þetta spjallborð
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5530
Page 1 of 1

Author:  hostage [ Sat 17. Apr 2004 16:00 ]
Post subject:  Spurning til þeirra sem stjórna/reka þetta spjallborð

Sælir.

Mig langar að fá að vita nokkar spurningar varðandi rekstur á sona spjallborði *bare with me* er að spegulera að stofan sona sjálfur.

1.Hvað kostar hýsing á ári ?
2.Hvar er best að hýsa ?
3.Er phpBB dæmið sem þetta spjallborð keyrir á frítt ?
4. er eitthvað annað sem ég ætti að hafa í huga ?
5. er ég nörri ?

takk kærlega

með von um vitsmunlegar umræður

Author:  zazou [ Sat 17. Apr 2004 16:48 ]
Post subject:  Re: Spurning til þeirra sem stjórna/reka þetta spjallborð

hostage wrote:
5. er ég nörri ?
...
með von um vitsmunlegar umræður


Þetta byrjar vitsmunalega :wink:

Author:  gunnar [ Sat 17. Apr 2004 18:03 ]
Post subject: 

1.Hvað kostar hýsing á ári ?
2.Hvar er best að hýsa ?
3.Er phpBB dæmið sem þetta spjallborð keyrir á frítt ?
4. er eitthvað annaðsem ég ætti að hafa í huga ?
5. er ég nörri ?

Ætla bara reyna svara þessu sjálfur

1. Hýsing kostar mismikið á ári, fer eftir hvort þú lætur hýsa hjá fyrirtæki eður ei.
2. Á 10/100 mb ljósleiðara tengingu sem keyrir ekki windows vél ( hjá fyrirtæki eða einstakling)
3. phpBB er frítt.
4. Já, það er soldið vinna að setja þetta upp. Og ef þú myndi hafa þetta á einstaklingstengingu þá er það frekar mikið álag sem fylgir þessu ef vefurinn er vel sóttur ( samanber þessum )
5. Ekki eins mikill og ég..

Author:  force` [ Sat 17. Apr 2004 22:14 ]
Post subject: 

heh........
er þetta svona staðlað dæmi sem þú póstar inná öll spjallborð ? ;)

Author:  hostage [ Sun 18. Apr 2004 14:02 ]
Post subject: 

þakka svörin og já þetta var staðlað.

eitt annað ..

hvernig er með lénin ?

hvað kost þau og þanni lagað

Author:  Aron [ Sun 18. Apr 2004 14:27 ]
Post subject: 

upplísingar ef að þú villt hafa .is lén eru á www.isnic.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/