jæja

núna hef ég verið að velta fyrir mér svona sumrinu og ég er að hugsa um að skella mér á hróaskeldu, fyrsta skipti mitt, þeir sem hafa farið áður á hróaskeldu endilega commenta, uppá hvað maður ætti að taka með sér og svona, svo rennir maður sér kannski til þýskalands og skoða eitthvað fallegt
Endilega koma með svona lista yfir hluti sem eru möst og fólk hefur gleymt svona og leiðindi

þetta verður nefnilega að vera massa ferð og ég er ekki alveg viss hvað er svona MÖST að taka með sér (i know.. alot of money)

hehe endilega commanta