| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Leitin af verkfæraskápnum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55182 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bErio [ Fri 10. Feb 2012 17:58 ] |
| Post subject: | Leitin af verkfæraskápnum |
Ég og gamli kallinn ætlum að splæsa saman i skáp og var að pæla hvort þið strákarnir/stelpur gætuð nokkuð deilt visku ykkar.. Ég er buinn að skoða 2 skápa hjá Sindra og þeir eru flottir ásamt í Logey Kraftwerk í Logey og Toptool í Sindra, bæða rosalega flott en Kraftwerk hefur yfirhöndina en auk þess dýrari Við erum að hugsa svonna i kringum 200-300 kall má kannski vera meira svosem Hvað eru menn að mæla með? |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 10. Feb 2012 18:06 ] |
| Post subject: | Re: Leitin af verkfæraskápnum |
fossberg, Stahlwille.................ef þetta má kosta meira! |
|
| Author: | billi90 [ Fri 10. Feb 2012 18:28 ] |
| Post subject: | Re: Leitin af verkfæraskápnum |
Ég nota verkfæri frá Kraftwerk og er ánægður með þau....Aðalverkstæðið notar verkfæri frá Kraftwerk og mér skilst að þeir séu mjög sáttir með verkfærin og þjónustuna hjá Logey! |
|
| Author: | Sezar [ Fri 10. Feb 2012 20:06 ] |
| Post subject: | Re: Leitin af verkfæraskápnum |
bErio wrote: Ég og gamli kallinn ætlum að splæsa saman i skáp og var að pæla hvort þið strákarnir/stelpur gætuð nokkuð deilt visku ykkar.. Ég er buinn að skoða 2 skápa hjá Sindra og þeir eru flottir ásamt í Logey Kraftwerk í Logey og Toptool í Sindra, bæða rosalega flott en Kraftwerk hefur yfirhöndina en auk þess dýrari Við erum að hugsa svonna i kringum 200-300 kall má kannski vera meira svosem Hvað eru menn að mæla með? Gamli fær samt pottþétt að borga hann |
|
| Author: | bErio [ Fri 10. Feb 2012 20:39 ] |
| Post subject: | Re: Leitin af verkfæraskápnum |
Sezar wrote: bErio wrote: Ég og gamli kallinn ætlum að splæsa saman i skáp og var að pæla hvort þið strákarnir/stelpur gætuð nokkuð deilt visku ykkar.. Ég er buinn að skoða 2 skápa hjá Sindra og þeir eru flottir ásamt í Logey Kraftwerk í Logey og Toptool í Sindra, bæða rosalega flott en Kraftwerk hefur yfirhöndina en auk þess dýrari Við erum að hugsa svonna i kringum 200-300 kall má kannski vera meira svosem Hvað eru menn að mæla með? Gamli fær samt pottþétt að borga hann Reyndar vorum við að pæla 50/50 |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|