bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Orbital Polisher/waxer https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5509 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Fri 16. Apr 2004 11:39 ] |
Post subject: | Orbital Polisher/waxer |
Hvað segja meðlimur um þannig græju, svona hálfgerður juðari, nema gerður til að bóna bíla, flugvélar, báta. t.d. svona : ![]() nær maður ekki meiri glans með svona græju, fyrir utan það hvað það er auðveldara að polisha. |
Author: | Leikmaður [ Fri 16. Apr 2004 11:46 ] |
Post subject: | |
..Pabbi á svona svipaða græju, maður er bara svo djöfulli smeykur við að nota þetta á fína lakkið ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 16. Apr 2004 14:21 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég myndi ekki þora að fara með einhverja svona græju á bílinn ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 16. Apr 2004 14:51 ] |
Post subject: | |
Þetta er mjög þægilegt á stóra slétta fleti en í raun engin þörf á þessu ef maður notar réttu efni og notar þau rétt. Var að skoða svona fyrri nokkrum árum síðan og komst að því að ég hefði ekkert með þetta að gera |
Author: | fart [ Fri 16. Apr 2004 15:09 ] |
Post subject: | |
fínt til að polisha upp,, en varla til að bóna. |
Author: | Leikmaður [ Fri 16. Apr 2004 15:10 ] |
Post subject: | |
...ætli þetta sé ekki bara fyrir letingja, svona eins og rafmagnstannbursti ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 16. Apr 2004 15:39 ] |
Post subject: | |
Þetta snýst það hægt síðast þegar ég vissi að það eru engin not af þessu til að massa upp eða hvað? |
Author: | fart [ Fri 16. Apr 2004 16:27 ] |
Post subject: | |
eftir því sem mér skillst þá snýst þetta ekki, heldur fer í random hreyfingar 3000 sinnum á mín. |
Author: | Svezel [ Fri 16. Apr 2004 16:31 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki bara á hjámiðju? En 3000rpm það er nú svona í það mesta myndi ég halda |
Author: | Jss [ Fri 16. Apr 2004 17:11 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Er þetta ekki bara á hjámiðju? En 3000rpm það er nú svona í það mesta myndi ég halda
Þar sem þetta fer í svona "random" hreyfingar þá skiptir það ekki svo miklu máli, snýst líka um að kunna að nota tækið. ![]() |
Author: | fart [ Fri 16. Apr 2004 17:13 ] |
Post subject: | |
Quote: 3000rpm
þetta snýst ekki, og er spes til þess að bóna og polisha, þannig að ég efast um að þetta skemmi.. þó að allt sé svosem hægt. Þetta hreyfist í random áttir.. s.s. virkar svipað og juðari nema fer lengra í hvert skipti og víbrar ekki eins hratt. |
Author: | ta [ Sat 17. Apr 2004 00:02 ] |
Post subject: | |
er ekki alveg eins hægt að setja púða á borvélina? reyndar með öðruvísi tak, en samt. |
Author: | BMW 318I [ Sat 17. Apr 2004 04:35 ] |
Post subject: | |
ég á svona tæki sem ég keypti í byko og það er bara hjámipja þar og það er til að taka bónið af og svo er annar púði til að massa með held ég, allaveg ver ég að vinna á bónverkstæði og þar voru bara slýpirokkar með púða á og þeir voru notaðir til að taka bónið af og var glansin dýpti með því. |
Author: | íbbi_ [ Sat 17. Apr 2004 07:48 ] |
Post subject: | |
ég þekki einn sem massaði með vél og massaði lakkið af öllu hornum á bílnum :Ð eða kannski ekki öllum en furðu mörgum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |