| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55035 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Wed 01. Feb 2012 12:24 ] |
| Post subject: | Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? |
Sælir! Vitið þið hvar ég gæti komist inn í góða aðstöðu yfir 1 - 2 kvöld, til þess eins að sjæna og bóna bílinn? Þyrfti helst að vera gott pláss fyrir tvo bíla og aðgangur að vatni og rafmagni. Kv, Steini |
|
| Author: | agustingig [ Wed 01. Feb 2012 13:31 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundið aðstæða fyrir bónhomma? |
ég hef farið inní svona n1 þjónusturými og filmað bíl,, Ættir að geta bónað þar! Kostar 650kr klst minnir mig,, |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 01. Feb 2012 13:46 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundið aðstæða fyrir bónhomma? |
agustingig wrote: ég hef farið inní svona n1 þjónusturými og filmað bíl,, Ættir að geta bónað þar! Kostar 650kr klst minnir mig,, Hmm, hvar er hægt að nálgast upplýsingar um þetta og hvernig er plássið þarna? |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 01. Feb 2012 15:02 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? |
N1 Gagnvegi 650kr tíminn fínt pláss fyrir einn bíl rafmagn vatn og bara allt þarna |
|
| Author: | Zed III [ Wed 01. Feb 2012 15:06 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? |
skal lána þér skúrinn minn ef þú tekur mína bíla líka. Það er stutt fyrir þig að fara |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 01. Feb 2012 15:50 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? |
Zed III wrote: skal lána þér skúrinn minn ef þú tekur mína bíla líka. Það er stutt fyrir þig að fara Haha, kærar þakkir vinur! |
|
| Author: | Zed III [ Wed 01. Feb 2012 15:52 ] |
| Post subject: | Re: Tímabundin aðstæða fyrir bónhomma? |
SteiniDJ wrote: Zed III wrote: skal lána þér skúrinn minn ef þú tekur mína bíla líka. Það er stutt fyrir þig að fara Haha, kærar þakkir vinur! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|