bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tri-Turbo byltingin ..
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta hefur verið notað í Diesel í einhvern tíma, en nú förum við að sjá Bensín Tri-Turbo setup. So much for single turbo twinscroll og allt það 8) Sem er auðvitað einfaldara setup, en greinilega ekki eins gott ef að Porsche og BMW eru að fara full force í fjölgun túrbína.

Að sjálfsögðu mun þetta ekki skapa hærri peek tölur en á móti mun þetta búa til svaðalegt powerband, sem mun alltaf vinna í overall performance samanburði, sem og minni eyðslu.

Quote:
Following the spy shots revealed yesterday of the upcoming Porsche 911 Turbo playing in the snow is a fantastic bit of news about what it will be carrying under that luscious hood. Turns out, the 911 Turbo will be powered by a 3.8 liter, horizontally opposed six-cylinder engine, but not equipped with a twin-turbo system as one would expect. Instead, Porsche is following in BMW’s footsteps by offering a tri-turbo system.


S.s. 911 Tri-turbo (sem og GT2 og GT2RS) og svo BMW M3 Tri-Turbo.

Spennandi að sjá hvernig þetta mun líta út hvað tölur varðar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eftir M50 turbo verkefnin sem ég er að gera núna þá geri ég ekki aftur single stage turbo setup.
Compound all the way.

t.d eina HX30 (1.7bar@3000rpm á 2lítra nissan, 4gír) og svo HX40(GT35R) ofan á það. Svoleiðis setup myndi gefa hvaða tog sem maður vildi í lágu snúningunum (þrykkt internals eingöngu), 800nm@3000rpm t.d og svo 650hö on top. Þetta eru túrbínur uppá ekki svo mikla peninga, alltaf hægt að finna generic dót úr framleiðslubílum líka. Þjappa verður ekki svo crucial lengur því það er alltaf til boost þannig að hún getur verið lág.

Það er ekki einu sinni svo mikið mál að plumba svona (ekkert svo mikið meira enn twin turbo), enn ég myndi nota double boost solenoid og pressure differential skynjara til að fylgjast með hvað hver túrbína er að gera. Væri ekki verra að vera með turbo compressor speed líka.

Það versta er með svona kerfi er of mikið tog og bara brjóta öxla, drifsköft, gírkassa og spól.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Eftir M50 turbo verkefnin sem ég er að gera núna þá geri ég ekki aftur single stage turbo setup.
Compound all the way.

t.d eina HX30 (1.7bar@3000rpm á 2lítra nissan, 4gír) og svo HX40(GT35R) ofan á það. Svoleiðis setup myndi gefa hvaða tog sem maður vildi í lágu snúningunum (þrykkt internals eingöngu), 800nm@3000rpm t.d og svo 650hö on top. Þetta eru túrbínur uppá ekki svo mikla peninga, alltaf hægt að finna generic dót úr framleiðslubílum líka. Þjappa verður ekki svo crucial lengur því það er alltaf til boost þannig að hún getur verið lág.

Það er ekki einu sinni svo mikið mál að plumba svona (ekkert svo mikið meira enn twin turbo), enn ég myndi nota double boost solenoid og pressure differential skynjara til að fylgjast með hvað hver túrbína er að gera. Væri ekki verra að vera með turbo compressor speed líka.

Það versta er með svona kerfi er of mikið tog og bara brjóta öxla, drifsköft, gírkassa og spól.


Þegar maður dettur aftur í "ruglð" verður farið í Tri-Turbo setup (compound) 8) :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 12:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
#1 er að geta bypassað nóg framhjá minni túrbínunni yfir í stóru pústmeginn. Þá ætti ekki að vera of mikill bakþrýstingur. t.d 60mm wastegate.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
#1 er að geta bypassað nóg framhjá minni túrbínunni yfir í stóru pústmeginn. Þá ætti ekki að vera of mikill bakþrýstingur. t.d 60mm wastegate.


væntanlega myndi maður blokka internal wastegates á litlu, setja allt afgasið af þeim í stóru til að snúa henni og svo tvö stór wastegates á hvort manifold sem færu líka í að snúa stóru.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 31. Jan 2012 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Já, svo vantar wastegate á milli inngangs og útgangs úr stóru.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group