bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar getur maður fengið Euro bretti? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55000 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Mon 30. Jan 2012 09:58 ] |
Post subject: | Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Mig vantar 1 Euro bretti til þess að senda vél til UK, hvar getur maður nálgast svoleiðis? |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 30. Jan 2012 10:10 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Eimskip / Samskip |
Author: | Djofullinn [ Mon 30. Jan 2012 10:26 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Vill helst sleppa við að borga fyrir eitthvað sem fólk er alltaf að henda ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 30. Jan 2012 10:27 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Þeir rukka þig ekki um þetta ef þú svo sendir með þeim? |
Author: | dabbiso0 [ Mon 30. Jan 2012 10:29 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Kommon.. það hlýtur einhver að hafa hjá sér stæður sem hann lítur á sem greiða að losna við Um að gera að láta þetta liggja aðeins hér inni |
Author: | Djofullinn [ Mon 30. Jan 2012 10:30 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Jón Ragnar wrote: Þeir rukka þig ekki um þetta ef þú svo sendir með þeim? Er að fara að senda með TNT sem sendir með Eimskip held ég, ætla að tékka hvort ég fái ekki svona hjá TNT ![]() |
Author: | Grétar G. [ Mon 30. Jan 2012 10:58 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
bara byko eða eitthver stórbúð þetta er útum allt ! |
Author: | gunnar [ Mon 30. Jan 2012 11:13 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Danni, getur kíkt upp í Vífilfell og fengið eins mikið af þessu og þig vantar. Eigum stafla hér fyrir utan sem myndi láta þjóðhátíðarbrennuna í Eyjum líta út eins og arineld í stofunni. Heyrðu bara í mér 660-2608 ef þú vilt kíkja hér við. Mbk. Gunnar |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 30. Jan 2012 11:17 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
gunnar wrote: Danni, getur kíkt upp í Vífilfell og fengið eins mikið af þessu og þig vantar. Eigum stafla hér fyrir utan sem myndi láta þjóðhátíðarbrennuna í Eyjum líta út eins og arineld í stofunni. Heyrðu bara í mér 660-2608 ef þú vilt kíkja hér við. Mbk. Gunnar Gildir þetta sama með full bretti? ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Mon 30. Jan 2012 11:31 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Næsta Bónusverslun |
Author: | gunnar [ Mon 30. Jan 2012 11:51 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
Jón Ragnar wrote: gunnar wrote: Danni, getur kíkt upp í Vífilfell og fengið eins mikið af þessu og þig vantar. Eigum stafla hér fyrir utan sem myndi láta þjóðhátíðarbrennuna í Eyjum líta út eins og arineld í stofunni. Heyrðu bara í mér 660-2608 ef þú vilt kíkja hér við. Mbk. Gunnar Gildir þetta sama með full bretti? ![]() Færð gíró með í rassvasanum ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 30. Jan 2012 12:03 ] |
Post subject: | Re: Hvar getur maður fengið Euro bretti? |
gunnar wrote: Danni, getur kíkt upp í Vífilfell og fengið eins mikið af þessu og þig vantar. Eigum stafla hér fyrir utan sem myndi láta þjóðhátíðarbrennuna í Eyjum líta út eins og arineld í stofunni. Heyrðu bara í mér 660-2608 ef þú vilt kíkja hér við. Mbk. Gunnar Frábært rúlla við í dag eða á morgun ![]() Takk ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |