Þetta hefur verið notað í Diesel í einhvern tíma, en nú förum við að sjá Bensín Tri-Turbo setup. So much for single turbo twinscroll og allt það

Sem er auðvitað einfaldara setup, en greinilega ekki eins gott ef að Porsche og BMW eru að fara full force í fjölgun túrbína.
Að sjálfsögðu mun þetta ekki skapa hærri peek tölur en á móti mun þetta búa til svaðalegt powerband, sem mun alltaf vinna í overall performance samanburði, sem og minni eyðslu.
Quote:
Following the spy shots revealed yesterday of the upcoming Porsche 911 Turbo playing in the snow is a fantastic bit of news about what it will be carrying under that luscious hood. Turns out, the 911 Turbo will be powered by a 3.8 liter, horizontally opposed six-cylinder engine, but not equipped with a twin-turbo system as one would expect. Instead, Porsche is following in BMW’s footsteps by offering a tri-turbo system.
S.s. 911 Tri-turbo (sem og GT2 og GT2RS) og svo BMW M3 Tri-Turbo.
Spennandi að sjá hvernig þetta mun líta út hvað tölur varðar.