bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
internet radio eða næmt útvarp https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54892 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 08:46 ] |
Post subject: | internet radio eða næmt útvarp |
ég bý á svæði sem hefur frekar slæm útvarpsskilyrði, ég rétt næ bylgjunni og flestar stöðvarnar eru mjög óskýar. Er nokkuð í boði hérna að nota DAB radio og ef ekki mæla menn með einhverju tæki sem hefur góðan móttakara. |
Author: | fart [ Mon 23. Jan 2012 09:10 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Zed III wrote: ég bý á svæði sem hefur frekar slæm útvarpsskilyrði, ég rétt næ bylgjunni og flestar stöðvarnar eru mjög óskýar. Er nokkuð í boði hérna að nota DAB radio og ef ekki mæla menn með einhverju tæki sem hefur góðan móttakara. Ég hlusta reglulega á Íslenskt útvarp í gegnum netið, Wifi iPad eða 3g í símanum. Fín gæði. |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 09:16 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Þetta er hugsað sem unit í eldhúsið, t.d. til að hlusta á fréttir. Ætti ég kannski að vera að skoða dokku fyrir Asus Eee pad sem væri þá móttakarinn minn ? |
Author: | dabbiso0 [ Mon 23. Jan 2012 09:27 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
http://www.amazon.com/Sonos-Play-All---One-Integrated/dp/B005441AJC/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1327310611&sr=8-1 Þetta er þá græjan fyrir þig... Þráðlaus hátalari sem þú getur spilað internetútvarp/mp3 lagasafnið... svo er þetta líka modular, þ.e getur bætt við eftir þörfum og stillt inn grúppur eftir herbergjum í húsinu. Hljómurinn í þessu er rosalega góður. ATH. Verður að kaupa þráðlausa brú til að nýta hátalarana þráðlausa, annars þarf að fastvíra þá inná netkerfi hússins http://www.amazon.com/Sonos-Instant-Solution-Wireless-BR100/dp/B000X1TS54/ref=pd_cp_e_0 |
Author: | Berteh [ Mon 23. Jan 2012 09:33 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Ef þú ert með útvarp inni í eldhúsi fyrir eins og margir eru með tivolí tækin þá myndi svona græja henta líka, getur bara tengt í aux á tækinu http://www.amazon.com/Logitech-Wireless ... 105&sr=1-1 En ég ætla nú ekki að segja að 64kbit straumur á algengustu net-útvörpunum hérna flokkist undir góð gæði samt en það er skárra en ekkert ![]() |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 09:39 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Berteh wrote: Ef þú ert með útvarp inni í eldhúsi fyrir eins og margir eru með tivolí tækin þá myndi svona græja henta líka, getur bara tengt í aux á tækinu http://www.amazon.com/Logitech-Wireless ... 105&sr=1-1 En ég ætla nú ekki að segja að 64kbit straumur á algengustu net-útvörpunum hérna flokkist undir góð gæði samt en það er skárra en ekkert ![]() hvernig er þetta sett upp ? Er þetta parað við laptop/tablet sem sendir svo merki í þetta gizmo? |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 09:39 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
dabbiso0 wrote: http://www.amazon.com/Sonos-Play-All---One-Integrated/dp/B005441AJC/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1327310611&sr=8-1 Þetta er þá græjan fyrir þig... Þráðlaus hátalari sem þú getur spilað internetútvarp/mp3 lagasafnið... svo er þetta líka modular, þ.e getur bætt við eftir þörfum og stillt inn grúppur eftir herbergjum í húsinu. Hljómurinn í þessu er rosalega góður. ATH. Verður að kaupa þráðlausa brú til að nýta hátalarana þráðlausa, annars þarf að fastvíra þá inná netkerfi hússins http://www.amazon.com/Sonos-Instant-Solution-Wireless-BR100/dp/B000X1TS54/ref=pd_cp_e_0 Þetta er helst til dýrt. |
Author: | Danni [ Mon 23. Jan 2012 09:50 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Ef þú ætlar að nota Asus Eee Pad þá mæli ég með forriti sem heitir TuneIn Radio. Það er frítt og það er mjög auðvelt að finna íslenskar stöðvar með því. |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 09:58 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
ég er að verða nokkuð heitur fyrir að nota Asusinn til að senda merki í eitthvað gizmo sem feedar í útvarpið gegnum aux tenginu. nú þarf ég gizmo sem er ekki rafhlöðudrifið. |
Author: | fart [ Mon 23. Jan 2012 10:11 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Danni wrote: Ef þú ætlar að nota Asus Eee Pad þá mæli ég með forriti sem heitir TuneIn Radio. Það er frítt og það er mjög auðvelt að finna íslenskar stöðvar með því. Ég er með þetta á iPhone og iPad.. geðveikt simple og þægilegt. Svo er bara að fá sér þráðlausa bluetooth hátalara http://www.jawbone.com/speakers/jambox/overview Vinnufélagi minn var með svona á deskinu um daginn, mjög sniðug græja. Sjálfur er ég með svona fyrir iPod/Phone ![]() Hörku sound. |
Author: | Berteh [ Mon 23. Jan 2012 10:36 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Zed III wrote: ég er að verða nokkuð heitur fyrir að nota Asusinn til að senda merki í eitthvað gizmo sem feedar í útvarpið gegnum aux tenginu. nú þarf ég gizmo sem er ekki rafhlöðudrifið. Logitech BT græjan sem ég linkaði á er ekki batterísdrifið +1 á TuneIn mjög skemtilegt app ![]() |
Author: | Zed III [ Mon 23. Jan 2012 11:07 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Berteh wrote: Zed III wrote: ég er að verða nokkuð heitur fyrir að nota Asusinn til að senda merki í eitthvað gizmo sem feedar í útvarpið gegnum aux tenginu. nú þarf ég gizmo sem er ekki rafhlöðudrifið. Logitech BT græjan sem ég linkaði á er ekki batterísdrifið +1 á TuneIn mjög skemtilegt app ![]() Þá erum við líklega on to a winner.... |
Author: | Berteh [ Mon 23. Jan 2012 11:47 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
http://tl.is/vara/24020 Þetta fæst nú hérlendis en ef þú ákveður að taka þetta af amazon máttu endilega láta mig vita hvað þú sleppur með þetta á, er mikið að spá í þessu sjálfur ![]() |
Author: | iar [ Mon 23. Jan 2012 19:28 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Það er svipað hjá mér með útvarpið, yfirleitt næst eiginlega bara Bylgjan eða Gullbylgjan en svo er ég með eitt Tivoli tæki sem er miklu næmara og nær miklu fleiri stöðvum en aðrar. Mæli alveg hiklaust með þeim þar sem skilyrðin eru ekki nógu góð. |
Author: | Zed III [ Wed 25. Jan 2012 10:00 ] |
Post subject: | Re: internet radio eða næmt útvarp |
Danni wrote: Ef þú ætlar að nota Asus Eee Pad þá mæli ég með forriti sem heitir TuneIn Radio. Það er frítt og það er mjög auðvelt að finna íslenskar stöðvar með því. Þetta er bara málið, þ.e. að setja upp Tunein Radio og nota svo bara Eee Padinn til að spila tónlistina. Málið leyst á uppáhaldsverðinu mínu, frítt. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |