bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Svaðalegt Audi build
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54816
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Wed 18. Jan 2012 13:25 ]
Post subject:  Svaðalegt Audi build

http://www.lancerregister.com/showthread.php?t=400801

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2012 13:51 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Ég hef rekist á eigandann af þessum, Dave Row á Silverstone í fyrra við vorum að supporta JRM Motorsport sem runnar Nismo GTR GT3 bíl. Geðveikt fínn gaur.

Vann lengi hjá Motec og er núna freelance tjúner sérhæfður í Motec og gerir bókað hitt og þetta annað.

Þetta project hjá honum er alveg skilgreiningin á því hvernig skal gera hlutina.

Author:  bimmer [ Wed 18. Jan 2012 13:55 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Af hverju ætli hann fari í V8TT í stað I5 turbo?

Author:  Einarsss [ Wed 18. Jan 2012 13:58 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

:shock:

Djöful er þetta kúl!

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2012 13:59 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

bimmer wrote:
Af hverju ætli hann fari í V8TT í stað I5 turbo?


meira low end fyrir hill climbing líklega. Þar skiptir viðbragð í velinni algerlega öllu máli.

Author:  fart [ Wed 18. Jan 2012 14:12 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

ORÐLAUS!!! :shock: :shock:

Gunni, er ekki sérstakt að hann noti internal wastegate bínur?

Author:  Grétar G. [ Wed 18. Jan 2012 14:16 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

:woow: :woow: :woow: :woow: :woow:

Author:  gstuning [ Wed 18. Jan 2012 14:42 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

fart wrote:
ORÐLAUS!!! :shock: :shock:

Gunni, er ekki sérstakt að hann noti internal wastegate bínur?


Meh. Hann er líklega ekki að pusha þetta neitt sérstaklega þannig að það virkar. Enn samt fyndið að vera með svona öfga manifold (líklega 200k virði) og collector ($300 virði eða svo) og svo internal wastegate.

Author:  fart [ Wed 18. Jan 2012 14:45 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

gstuning wrote:
fart wrote:
ORÐLAUS!!! :shock: :shock:

Gunni, er ekki sérstakt að hann noti internal wastegate bínur?


Meh. Hann er líklega ekki að pusha þetta neitt sérstaklega þannig að það virkar. Enn samt fyndið að vera með svona öfga manifold (líklega 200k virði) og collector ($300 virði eða svo) og svo internal wastegate.


Það var eiginlega það sem maður rak augun í. Kanski ekkert þörf á External wastegate, en miðað við allt er "ROSALEGT" þá virkar þetta dálítið "meðal". Internal þarf ekkert að vera slæmt svosem, ef það er ventað rétt, discharge verður samt alltaf meira smooth myndi maður halda þar sem að það er erfiðara að halda þeim 100% lokuðum.

Author:  ömmudriver [ Wed 18. Jan 2012 19:51 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Holy crap hvað þetta er mögnuð smíði :shock: :thup: :thup:

Author:  gardara [ Wed 18. Jan 2012 20:19 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Image

Author:  Alpina [ Wed 18. Jan 2012 22:57 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Er allt í lagi ?????? :shock: :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Wed 18. Jan 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Tók ekki nema 7 ár :lol:

Author:  Maggi B [ Thu 19. Jan 2012 11:00 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

engin running/track/climb video ?

Author:  gstuning [ Thu 19. Jan 2012 11:23 ]
Post subject:  Re: Svaðalegt Audi build

Þetta var verið að klára fyrir autosport í síðustu viku. Ætli það verði ekki eitthvað bráðlega á youtube með þessu í gangi.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/