bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Windows 8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54788 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Mon 16. Jan 2012 23:08 ] |
Post subject: | Windows 8 |
Eru einhverjir hér að keyra græjuna? http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/apps/br229516 http://lifehacker.com/5839977/download- ... review-now Eftir að hafa átt æPadd í nokkra mánuði og verið með Android síma er ég alveg á því að 'öpp' eru framtíðin hvað varðar notendaviðmót. Td Autotrader, eBay og Amazon öpp vs að fara á vefsíður hannaðar uppúr kaldastríðinu. Ég er ekki enn búinn að lesa mér nægilega til né hef haft tíma í að setja gaurinn upp en það gerist fljótlega. |
Author: | Zed III [ Tue 17. Jan 2012 08:41 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
spennandi, lookar nokkuð vel. væri gaman að vita hvað er stjórnunitið sem menn eru að djöflast á, þ.e. mús, snertiskjár eða einhverskonar trackpad. |
Author: | ppp [ Tue 17. Jan 2012 18:27 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Ég er ekki heillaður. Þetta nýja viðmót virkar mjög hamlað fyrir power users. Þeir þurfa að vinna meira í multi tasking í þessu nýja Metro looki til þess að það fari að meika sense að nota það í þunga vinnslu. Handónýtt að svissa út taskbarnum fyrir eitthvað one-way touch flick í gegnum öll tasks sem eru running, það segir sig alveg sjálft. Og áður en einhver segir "slökktu bara á Metro" -- hvað er pointið með því að hafa tvö notendaviðmót á sama stýrikerfinu? Þetta er þá orðið eins og í gamladaga þegar maður þurfti að vera svissa á milli DOS og Windows 95. Hundgölluð hönnun sem virðist stjórnast af lookinu einu og sér. Ætli það sé ekki nokkuð safe að búast við því að Windows 8 verði hræðilegt, en að svo eftir það komi þeir með alvöru stýrikerfi sem vit er í að nota. |
Author: | hjortur [ Tue 17. Jan 2012 18:53 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Búinn að vera með áttuna keyrandi á gamla lappanum í nokkrar vikur. Þetta lookar alveg, en myndi virka miklu betur með snertiskjá. Hugsa að þetta kerfi myndi svínvirka á tablet, nú þarf bara einhver að framleiða hardware fyrir þetta sem lookar jafnvel og ipad. |
Author: | Bjarkih [ Tue 17. Jan 2012 19:14 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
ppp wrote: Ég er ekki heillaður. Þetta nýja viðmót virkar mjög hamlað fyrir power users. Þeir þurfa að vinna meira í multi tasking í þessu nýja Metro looki til þess að það fari að meika sense að nota það í þunga vinnslu. Handónýtt að svissa út taskbarnum fyrir eitthvað one-way touch flick í gegnum öll tasks sem eru running, það segir sig alveg sjálft. Og áður en einhver segir "slökktu bara á Metro" -- hvað er pointið með því að hafa tvö notendaviðmót á sama stýrikerfinu? Þetta er þá orðið eins og í gamladaga þegar maður þurfti að vera svissa á milli DOS og Windows 95. Hundgölluð hönnun sem virðist stjórnast af lookinu einu og sér. Ætli það sé ekki nokkuð safe að búast við því að Windows 8 verði hræðilegt, en að svo eftir það komi þeir með alvöru stýrikerfi sem vit er í að nota. Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 17. Jan 2012 19:36 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Það er hægt að setja líka á svona Classic look á þessu ![]() Sé fyrir mér að þetta verði awesome á svona wallmount tablets heima hjá manni í framtíðini ![]() |
Author: | ppp [ Tue 17. Jan 2012 20:11 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Bjarkih wrote: Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við. Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim. |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 17. Jan 2012 20:16 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
ppp wrote: Bjarkih wrote: Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við. Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim. Bitur much? ![]() |
Author: | ppp [ Tue 17. Jan 2012 20:28 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Axel Jóhann wrote: ppp wrote: Bjarkih wrote: Ekkert að því að hafa mörg notendaviðmót/gluggakerfi á sama stýrikerfi. Ég er með nokkur möguleg á Linux hjá mér: Gnome/KDE/Unity og er að spá í að bæta xcfe við. Það er ekkert "að því" frekar en að labba daglega í vinnuna á fjórum fótum, ef það er það sem maður vill. En það er hvorki hentugast né fljótlegast að hafa mörg mismunandi notendaviðmót. Þetta er ekki Pókemon, maður græðir ekkert á að safna þeim. Bitur much? ![]() Ég er ffffokking brjál. Mig langar að halda taskbarnum. ![]() |
Author: | Einsii [ Wed 18. Jan 2012 00:23 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Það pirraði mig nóg við þetta metro dæmi að það skrollaði til hliðar en ekki upp og niður einsog ég var að gera á músinni til að ég hætti að nota það. Ipadinn er bara fínn í svona os, PC eiga að vera líkara því sem þær eru í dag fynnst mér allavega. |
Author: | zazou [ Wed 18. Jan 2012 01:33 ] |
Post subject: | Re: Windows 8 |
Einsii wrote: Það pirraði mig nóg við þetta metro dæmi að það skrollaði til hliðar en ekki upp og niður einsog ég var að gera á músinni til að ég hætti að nota það. Ipadinn er bara fínn í svona os, PC eiga að vera líkara því sem þær eru í dag fynnst mér allavega. Já æPaddinn hefur algjörlega skrifað reglurnar uppá nýtt. Ég man enn eftir því fljótlega eftir 2000 að Míkrósoft var að kynna spjaldtölvu, ég hugsaði bara: til hvers??? Leika sér með penna? Forvitnilegt verður að sjá hver þróunin verður í svona 'hefðbundnum' tölvum sem notaðar eru á skrifstofum, hvað nær spjald með snertiskjá að hrifsa til sín þar og hvernig verða vinnustöðvar framtíðar. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |