bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ruf Yellowbird til sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54787
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Mon 16. Jan 2012 22:17 ]
Post subject:  Ruf Yellowbird til sölu

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 0843799278

flottasti og æðislegasti Porsche í heiminum 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  bErio [ Tue 17. Jan 2012 03:17 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu

Author:  bimmer [ Tue 17. Jan 2012 07:32 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

bErio wrote:
Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu


Þetta er ekki bara bjalla - þetta er legendary bíll.

Author:  bErio [ Tue 17. Jan 2012 08:03 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

bimmer wrote:
bErio wrote:
Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu


Þetta er ekki bara bjalla - þetta er legendary bíll.


Ég er að fíflast lika ;)

Author:  bimmer [ Tue 17. Jan 2012 09:04 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Til í rauðu líka ef menn fíla ekki gula litinn:

http://www.janluehn.com/stock/97/stock.html

Author:  fart [ Tue 17. Jan 2012 09:46 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

bimmer wrote:
Til í rauðu líka ef menn fíla ekki gula litinn:

http://www.janluehn.com/stock/97/stock.html


WTF.. rauður yelowbird..

Það er eins og að eiga hvítann blackbird

Image :lol:

Author:  ///M [ Tue 17. Jan 2012 10:01 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Ég hef líka séð svartan :)

Author:  fart [ Tue 17. Jan 2012 10:29 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

///M wrote:
Ég hef líka séð svartan :)

Misses the point a bit er það ekki, báðir eru geðveikir, en þetta er eins og að eiga bláan Ferrari F1 bíl.. Its just wrong :?

Er þetta samt kallað Yellowbird, eða er þetta almennt kallað CTR1?

Author:  ///M [ Tue 17. Jan 2012 12:24 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

fart wrote:
///M wrote:
Ég hef líka séð svartan :)

Misses the point a bit er það ekki, báðir eru geðveikir, en þetta er eins og að eiga bláan Ferrari F1 bíl.. Its just wrong :?

Er þetta samt kallað Yellowbird, eða er þetta almennt kallað CTR1?


Þegar ég var þarna í heimsókn var þetta allt kallað yellowbird. Þeir voru með helling af þeim (6 eða 7) í service :)

Bentu okkur líka á að það er hægt að kaupa svona ennþá og við fengum að sjá skeljarnar sem þeir eiga (eru í stóru húsi hinu megin við götuna).

Author:  bimmer [ Tue 17. Jan 2012 13:14 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Betra verð: http://www.9xx-parts-online.de/ctr1

Author:  Aron M5 [ Tue 17. Jan 2012 13:32 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Djöfull hljóta þessar græjur að refsa !

Author:  JOGA [ Tue 17. Jan 2012 15:35 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Geðveikt tæki.

Væri samt örugglega hægt að búa til enn svakalegra tæki með góðan 930 bíl og þennan pening.
En þá vantar fjárfestingargildið og flottheitsstuðulinn.

Author:  Aron Fridrik [ Tue 17. Jan 2012 15:53 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

JOGA wrote:
Geðveikt tæki.

Væri samt örugglega hægt að búa til enn svakalegra tæki með góðan 930 bíl og þennan pening.
En þá vantar fjárfestingargildið og flottheitsstuðulinn.


Þeir eru líka wide-body :thup:

þetta er samt alveg geðveikt tæki ! :drool:

Author:  GudmundurGeir [ Mon 23. Jan 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: Ruf Yellowbird til sölu

Þetta er töff ... kostar :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/