| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ruf Yellowbird til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54787 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Mon 16. Jan 2012 22:17 ] |
| Post subject: | Ruf Yellowbird til sölu |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 0843799278 flottasti og æðislegasti Porsche í heiminum |
|
| Author: | bErio [ Tue 17. Jan 2012 03:17 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu |
|
| Author: | bimmer [ Tue 17. Jan 2012 07:32 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
bErio wrote: Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu Þetta er ekki bara bjalla - þetta er legendary bíll. |
|
| Author: | bErio [ Tue 17. Jan 2012 08:03 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
bimmer wrote: bErio wrote: Fallegur bill en aaaldrei myndi eg eyda tetta miklum pening i bjollu Þetta er ekki bara bjalla - þetta er legendary bíll. Ég er að fíflast lika |
|
| Author: | bimmer [ Tue 17. Jan 2012 09:04 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Til í rauðu líka ef menn fíla ekki gula litinn: http://www.janluehn.com/stock/97/stock.html |
|
| Author: | fart [ Tue 17. Jan 2012 09:46 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
bimmer wrote: WTF.. rauður yelowbird.. Það er eins og að eiga hvítann blackbird |
|
| Author: | ///M [ Tue 17. Jan 2012 10:01 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Ég hef líka séð svartan |
|
| Author: | fart [ Tue 17. Jan 2012 10:29 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
///M wrote: Ég hef líka séð svartan Misses the point a bit er það ekki, báðir eru geðveikir, en þetta er eins og að eiga bláan Ferrari F1 bíl.. Its just wrong Er þetta samt kallað Yellowbird, eða er þetta almennt kallað CTR1? |
|
| Author: | ///M [ Tue 17. Jan 2012 12:24 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
fart wrote: ///M wrote: Ég hef líka séð svartan Misses the point a bit er það ekki, báðir eru geðveikir, en þetta er eins og að eiga bláan Ferrari F1 bíl.. Its just wrong Er þetta samt kallað Yellowbird, eða er þetta almennt kallað CTR1? Þegar ég var þarna í heimsókn var þetta allt kallað yellowbird. Þeir voru með helling af þeim (6 eða 7) í service Bentu okkur líka á að það er hægt að kaupa svona ennþá og við fengum að sjá skeljarnar sem þeir eiga (eru í stóru húsi hinu megin við götuna). |
|
| Author: | bimmer [ Tue 17. Jan 2012 13:14 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Betra verð: http://www.9xx-parts-online.de/ctr1 |
|
| Author: | Aron M5 [ Tue 17. Jan 2012 13:32 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Djöfull hljóta þessar græjur að refsa ! |
|
| Author: | JOGA [ Tue 17. Jan 2012 15:35 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Geðveikt tæki. Væri samt örugglega hægt að búa til enn svakalegra tæki með góðan 930 bíl og þennan pening. En þá vantar fjárfestingargildið og flottheitsstuðulinn. |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 17. Jan 2012 15:53 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
JOGA wrote: Geðveikt tæki. Væri samt örugglega hægt að búa til enn svakalegra tæki með góðan 930 bíl og þennan pening. En þá vantar fjárfestingargildið og flottheitsstuðulinn. Þeir eru líka wide-body þetta er samt alveg geðveikt tæki !
|
|
| Author: | GudmundurGeir [ Mon 23. Jan 2012 23:55 ] |
| Post subject: | Re: Ruf Yellowbird til sölu |
Þetta er töff ... kostar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|