bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: ML 320
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 15:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
Sælir félagar,

hvernig hafa þessir bílar verið að koma út, ML 320, það er verið að bjóða mér svona bíl uppí annann. Þetta er 2000 módel, ekinn 200þ, lítur vel út og virðist vera þokkalegasti bíll, innfluttur frá Ameríku. Leður, lúga og þetta venjulega, er eitthvað sem ber að varast, hvernig er bilanatíðni á svona bíl, eyðsla. Og hvernig er með verðlagningu og endursölu.

kv,

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 16:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Liggur þetta ekki á bilinu 700-900 þús í verði.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Sun 08. Jan 2012 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ef að þetta er eldri ML... þá eru þetta algjörar druslur finnst mér :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Mon 09. Jan 2012 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Búinn að eiga svona bíl í 4 ár núna og búinn að reynast mér nokkuð vel, bíllinn hjá mér er reyndar ekki ekinn svona mikið.

Bíllinn minn var ekinn um 90þ þegar ég kaupi hann er í um 140þ núna

Búinn að skipa um Báða gorma að aftan voru brotnir, fóðringar í ballanstöng að framan, bremsudiska og klossa allan hringinn, drifskaptsupphengu en þessir bílar eru gjarnir á að skemma þær, stýrisendi, kerti og svo lenti ég í lyklaveseni.

Eðslan hjá mér er 16-17 innanbæjar og 11-13 á lagkeyrlsu náði honum samt í sumar í 10,eithvað í sumarfírinu með tjaldvagninn en það var líka visakstur og ekki yfir 80 kmh til að sjá hvað ég gæt komið honum í.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Mon 09. Jan 2012 02:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Sambærilegar ML bílar eru að fara á rúma milljón staðgreitt. Mér finnst það allt of mikið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Mon 09. Jan 2012 09:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 11. Mar 2004 15:51
Posts: 300
já hef nú aldrei haft neitt gríðarlegt álit á þessum bílum, en hef það svosem ekkert nema frá sjálfum mér. sýnist vera sett á þetta svona milljón til kannski 1,6 á bílasölunum, og var einmitt búinn að ýminda mér að þetta væri kannski milljón króna bíll ef það næði því, sem er jú fullmikið ef maður fer að skoða eitthvað sambærilegt eins og cherokee.

Þettta eru háar tölur hjá þér stefán en kannski alveg við þeim að búast, þungur bíll og svona. En hvernig er með varahlutaverð, er þetta lúxusbílaverð á þessu?

kv,

_________________
Kristján


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ML 320
PostPosted: Mon 09. Jan 2012 13:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Eyðslan er nú bara sambærileg td 3l X5, en jú þetta er 2 tonna fjórhjóladirfinn sjálfskiptur bíll og þeri eyða bara svona mikklu.

Varahlutir hafa verið ekkert dýrir, en ég hef líka ekki lent í neinu stórvægilegu nema lykklaveseninu og var það yfir 100þ kr, ég fékk afturdemparana með gormum notað en ef gormur brotnar þá verður að kaupa demparan líka og kostar þetta saman um 80þ hornið.

Mér persónulega finnst þessi eysla ekkert hræðileg en ég keyri líka ekki mikið.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group