Var að koma úr viku túr til Svíþjóðar í gær ég verð bara að segja að mér leist mjög vel á staðinn. Tók nokkrar myndir, sem ég skelli inn seinna. Það sem var einna best var að allann þennan tíma sá ég einn einasta Yaris og bara 2 landcruiser

og alveg helling af bimmum. Það svona lá við að það væru fleiri BMW á götunni en Toyotur, nema maður sé kominn með svona mental blockout á rollunar

. Allavega þá koma myndirnar í lok mánaðarins, ef þær hepnuðust.
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--