bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Outlook 2010 default veiw - FIXED! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54601 |
Page 1 of 2 |
Author: | fart [ Wed 04. Jan 2012 15:53 ] |
Post subject: | Outlook 2010 default veiw - FIXED! |
Sælir.. Eins og frægt er orðið gaf ég Mömmu og Pabba nýja tölvu í jólagjöf ![]() Og þá er tech-supportið komið á mig ![]() Eftir að hafa fattað að uppspretta allra vandamala var röng dagsetning (stoppaði allar https síður) þá hélt ég að ég væri home free. Nei, nú er það OUTLOOK 2010... sem er töluvert breytt frá gamla. Vandamálið: Default veiw virsðist vera að sýna bara unread mail, og gamall póstur hreinlega hverfur. Er til eitthvað quick fix fyrir svona? þannig að gamli maðurinn sjái bara alla pósta, enda ekki svo mikið sem kemur á hverjum degi. Þetta var einfaldara en mig hafði grunað. Sá sem setti upp Outlook mail clientinn hafði notað IMAP í stað POP. Ég breytti því og bingo.Takk fyrir hjálpina allir sem lögðu hönd á plóg. |
Author: | Zed III [ Wed 04. Jan 2012 15:59 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
er ekki bara verið að horfa á filterað sett af inboxinu (shortcuts sem eru efst í view-inu vinstra meginn), ef þú velur að horfa á innbox (neðar í view-inu vinstra meginn) ætti allt að sjást. |
Author: | fart [ Wed 04. Jan 2012 16:03 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Zed III wrote: er ekki bara verið að horfa á filterað sett af inboxinu (shortcuts sem eru efst í view-inu vinstra meginn), ef þú velur að horfa á innbox (neðar í view-inu vinstra meginn) ætti allt að sjást. Bæði virðast vera filteruð því að þau sýna það sama ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 04. Jan 2012 16:06 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
fart wrote: Zed III wrote: er ekki bara verið að horfa á filterað sett af inboxinu (shortcuts sem eru efst í view-inu vinstra meginn), ef þú velur að horfa á innbox (neðar í view-inu vinstra meginn) ætti allt að sjást. Bæði virðast vera filteruð því að þau sýna það sama ![]() weird. ertu viss að það sé lesinn póstur í inboxinu ? búið að reboota ![]() |
Author: | fart [ Wed 04. Jan 2012 16:12 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Zed III wrote: fart wrote: weird. ertu viss að það sé lesinn póstur í inboxinu ? búið að reboota ![]() Jájá rebootið klárt, þetta er búið að vera svona í mánuð... Ég var eitthvað að googla þetta og þetta virðist vera default setting í Outlook2010.. |
Author: | Bjarkih [ Thu 05. Jan 2012 00:22 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
skipta yfir í thunderbird? en forvitnisspurning: Notaru remote assistance (held að það heiti það) eða leiðbeiniru bara í gegnum símann? |
Author: | fart [ Thu 05. Jan 2012 06:11 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Bjarkih wrote: skipta yfir í thunderbird? en forvitnisspurning: Notaru remote assistance (held að það heiti það) eða leiðbeiniru bara í gegnum símann? Bara í gegnum síma, þarf að reyna að remote assista. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 05. Jan 2012 08:06 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Bjarkih wrote: skipta yfir í thunderbird? Kanntu annann ![]() ![]() ![]() Outlook 2010 er awesome |
Author: | Bjarkih [ Thu 05. Jan 2012 08:42 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
John Rogers wrote: Bjarkih wrote: skipta yfir í thunderbird? Kanntu annann ![]() ![]() ![]() Outlook 2010 er awesome Það má vel vera. En ef það er bara verið að nota það sem basic póstforrit hjá fólki sem er ekki allt of fært á tölvur þá er einfaldleiki stórt mál líka. Ég nota thunderbird eingöngu fyrir háskóla netfangið mitt og hann dugir fínt til að lesa póst og pósturinn er í inboxinu þangað til honum er eytt. Ef það þarf ekki meira, af hverju að þvælast með eitthvað stórt og awesome? (allavega ef það veldur vandræðum) mismunandi þarfir, mismunandi tól og allt það. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 05. Jan 2012 08:43 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Þar sem það fylgir Office pakkanum þá er ekkert að því að nota Outlook Sjálfur hef ég ekki notað mailclient á minni einkatölvu síðan ég var í Gmail betuni. Í vinnuni þarf ég að nota Lotus Notes ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Thu 05. Jan 2012 08:45 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Ég er ekki að fara að kenna pabba á nýtt póstforrit. Reyni að remote connecta tölvuna hans um helgina og græja þetta. |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 05. Jan 2012 08:47 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Þetta er alveg pottþétt filter/view sem er bara með unread mail, ætti að taka ~1 mín að græja |
Author: | fart [ Thu 05. Jan 2012 09:02 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
John Rogers wrote: Þetta er alveg pottþétt filter/view sem er bara með unread mail, ætti að taka ~1 mín að græja Já .. en tekur mig eitthvað meira að græja remote connection á vélina þeirra |
Author: | Berteh [ Thu 05. Jan 2012 09:22 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
Þau eru ekki bara inni í unread mails (möppunni) sem er fyrir neðan inbox í favorites ? |
Author: | Bjarkih [ Thu 05. Jan 2012 09:49 ] |
Post subject: | Re: Outlook 2010 default veiw - sýnir bara unread pósta í in |
fart wrote: John Rogers wrote: Þetta er alveg pottþétt filter/view sem er bara með unread mail, ætti að taka ~1 mín að græja Já .. en tekur mig eitthvað meira að græja remote connection á vélina þeirra vertu bara búinn að æfa þig á einhverjum 2 tölvum heima hjá þér svo þú hafir svör við spurningunum um það sem þau sjá á skjánum hjá sér. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |