bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Netves *fixed*
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54597
Page 1 of 1

Author:  maxel [ Wed 04. Jan 2012 12:45 ]
Post subject:  Netves *fixed*

Er að verða stjörnu á þessu, er með ljós hjá Vodafone og var um daginn með snargallaðan router sem datt alltaf út, þannig ég var kannski að hlaða einhverja síðu en þá poppaði þessi gæi upp því hann náði ekki að tengjast síðunni: http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do
Stundum eftir það gat ég ekki opnað síðuna án þess að þessi viðbjóður komi upp í staðinn, td ef ég fór inn á mbl.is þá redirectaði hann mig inn á http://front01.gagnaveita.is/SELFCARE/index.do
Ef ég fór inná mbl.is/frettir þá komst þetta í lag, en núna er ég að bilast að ég kemst ekki á forsíðuna á youtube, sama hvað ég geri, búin að eyða cookies og öllu varðandi youtube og gagnaveitudótið en samt poppar þetta.
Einhver lent í þessu með ráð?

Author:  jeppakall [ Wed 04. Jan 2012 13:57 ]
Post subject:  Re: Netves

Farðu í vodafokk og fáðu nýjan router!

Author:  maxel [ Wed 04. Jan 2012 16:31 ]
Post subject:  Re: Netves

Búin að fá nýjan router, þetta er ekki router vesen heldur eitthvað history cache, búin að eyða því samt. Meikar ekki sens...
Virkar td. í hinni tölvunni í og í þessari ef ég nota IE.

Author:  SteiniDJ [ Wed 04. Jan 2012 17:41 ]
Post subject:  Re: Netves

Ég myndi prófa að uninstalla þessum browser sem þú ert að nota, keyra svo forrit á borð við CCleaner og hreinsa til afganga í registry og láta forritið svo renna yfir harðadiskinn líka. Þá ættirðu að geta installað browsernum aftur frá "núllpunkt", en ef ekki þá geturðu líka eytt gögnum í %appdata% (Win takki + R).

Author:  maxel [ Wed 04. Jan 2012 19:25 ]
Post subject:  Re: Netves

Gleymdi reyndar að keyra ccleaner,það hlýtur að virka!

Author:  ppp [ Thu 05. Jan 2012 08:59 ]
Post subject:  Re: Netves

Fyrst að installa öðrum browser áður en þú fokkar eitthvað í þeim sem þú notar dagsdaglega. Þá útilokaru auðveldlega að þetta sé browser tengt.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 05. Jan 2012 09:52 ]
Post subject:  Re: Netves

Búinn að rönna Malwarebytes?

Author:  maxel [ Fri 06. Jan 2012 18:22 ]
Post subject:  Re: Netves

Ccleaner græjaði þetta á núlleinni ;)

Author:  Orri Þorkell [ Sun 08. Jan 2012 12:44 ]
Post subject:  Re: Netves *fixed*

það er eitt í þessu, stundum getur jarðtengingin í íbúðinni sem þú ert í verið léleg, jafnvel ófrágengið sökkulskaut, þar af leiðandi ekki nógu góð leiðni til jarðar þá getur komið truflunarspenna inná router af og til sem orsakar truflanir á neti eða ónýtan router jafnvel í sumum tilvikum.
Er held ég að lenda í þessu sjálfur, dettur stundum út netið hjá mér, en þráðlausa netið ekki, fór og náði í nýjan router og er hann alveg eins. tekur oft korter -30min að ná því inn aftur.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/