bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skaupþráðurinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54570 |
Page 1 of 3 |
Author: | Kristjan [ Sat 31. Dec 2011 23:22 ] |
Post subject: | Skaupþráðurinn |
Jæja, hvernig fannst ykkur þetta, ég var ekki alveg að meta þetta. Fannst þetta líkt og fyrri ár frekar slappt. Ágætis sprettir inn á milli. Svo fannst mér eitt atriði sem hefði mátt klippa algjörlega út. |
Author: | bimmer [ Sat 31. Dec 2011 23:22 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Í meðallagi slappt. |
Author: | maxel [ Sat 31. Dec 2011 23:23 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Dapurt, en ekki eins og ég hafi verið með miklar væntingar |
Author: | Zed III [ Sat 31. Dec 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Afar slappt. |
Author: | Angelic0- [ Sat 31. Dec 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
![]() |
Author: | Alpina [ Sat 31. Dec 2011 23:27 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Ekki fyndið ,,,,, en djöfull fengu X-D á baukinn,,, ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() og hvert orð að sönnu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Freyr Gauti [ Sat 31. Dec 2011 23:34 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Noregs djókurinn eyðilagði þetta alveg...maður skammaðist sín einfaldlega þegar að hann kom. |
Author: | JOGA [ Sun 01. Jan 2012 00:18 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Freyr Gauti wrote: Noregs djókurinn eyðilagði þetta alveg...maður skammaðist sín einfaldlega þegar að hann kom. Sammála. |
Author: | Twincam [ Sun 01. Jan 2012 00:46 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Shi... við snerum okkur aftur að spilamennskunni bara, þetta var svo slappt skaup... alveg það lélegasta sem ég man eftir undanfarin ár... |
Author: | ValliFudd [ Sun 01. Jan 2012 01:12 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Væl væl væl... Skotin hittu í mark í hverju sketchinu á fætur öðru.. það er það sem þetta gengur út á.. ![]() Ef menn eru að leita að einhverju öðru eru menn að horfa á vitlausan þátt |
Author: | Saxi [ Sun 01. Jan 2012 01:46 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
[Fúli gaurinn] Þetta voru mestmegnis slappir brandarar og nöldur sem maður hefur heyrt á hverjum einasta degi frá hruni. Ég held meira að segja að ég hafi heyrt fyndnara nöldur yfir flestum kaffibollum á árinu. Það má vel vera að eitthvað hitti í mark en það má í það minnsta vera spaugilegt. |
Author: | Danni [ Sun 01. Jan 2012 02:44 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Mér fannst þetta svona semi skaup, allt í lagi bara. Fannst Noregs brandarinn verulega óviðeigandi. |
Author: | Bjarkih [ Sun 01. Jan 2012 04:10 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Eins og svo oft áður þá var of mikil orka sett í ádeilu í staðinn fyrir skemmtun. Vissulega voru nokkur góð atriði en almennt séð var þetta of pólitískt, maður fær nóg af því helvíti dags daglega. Og Noregs dæmið var svo gjörsamlega út fyrir öll velsæmismörk, maður bara gerir ekki grín að svona hlutum!! ![]() |
Author: | jens [ Sun 01. Jan 2012 04:24 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Gott skaup. |
Author: | BirkirB [ Sun 01. Jan 2012 05:39 ] |
Post subject: | Re: Skaupþráðurinn |
Ég fór að horfa á eitthvað annað eftir 15mín því þetta var pínlega leiðinlegt...yfirleitt áhorfanlegt en þetta var í 1. skipti sem ég horfi ekki á þetta drasl... Nennir einhver að koma með þennan Noregsbrandara svo ég geti hneykslast meira á þessu? |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |