bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sjónvarps pælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54538 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 28. Dec 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
Pínu yfir budgeti en rosa græja - er hrifinn af Samsung sjónvörpum í dag, töff hönnun og góð myndgæði/fídusar: http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... ry_id=1732 Edit: Annað sem er á budget: http://www.samsungsetrid.is/vorur/372/ |
Author: | BjarkiHS [ Wed 28. Dec 2011 23:55 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
Ég er með svona í stofunni Phillips og er EKKI sáttur... Öll mynd lítur "feik" út eins og illa tekin B mynd, og hljóðið eins og í tómri kókdós. Að spila bíómyndir beint af USB hikstar, og hljóð og mynd dettur úr sync. Notendaviðmót Phillips er flókið og til að nefna eitthað þarf til dæmis að fara í sérstaka valmynd til að velja á milli HDMI og TV Einnig gerði ég þau mistök að kaupa mér phillips heimabíó til að bæta hljóðgæði á heimilinu. Það flækti málin GRÍÐARLEGA, t.d. þarf ég eftir að hafa horft á DVD og ætla að horfa á TV með hljóð í gegnum heimabíóið að taka diskinn úr spilaranum og endurræsa kerfið. Kannski er ég auli sem kann ekkert á tækin... en kommon. Gangi þér annars vel í sjónvarpsleitinni ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 29. Dec 2011 01:03 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
Hér eru nokkur fín sjónvörp. Sony býður uppá 5 ára ábyrgð af sínum tækjm http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 7,625.aspx Frá sjónvarpsmiðstöðinni, http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL4506H Fékk mér sjálfur Philips tæki fyrr á árinu og er mjög ánægður með það en það sjónvarp er í öðrum verðklassa en þessi. |
Author: | Stefan325i [ Thu 29. Dec 2011 01:16 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
BjarkiHS wrote: Ég er með svona í stofunni Phillips og er EKKI sáttur... Öll mynd lítur "feik" út eins og illa tekin B mynd, og hljóðið eins og í tómri kókdós. Að spila bíómyndir beint af USB hikstar, og hljóð og mynd dettur úr sync. Notendaviðmót Phillips er flókið og til að nefna eitthað þarf til dæmis að fara í sérstaka valmynd til að velja á milli HDMI og TV Einnig gerði ég þau mistök að kaupa mér phillips heimabíó til að bæta hljóðgæði á heimilinu. Það flækti málin GRÍÐARLEGA, t.d. þarf ég eftir að hafa horft á DVD og ætla að horfa á TV með hljóð í gegnum heimabíóið að taka diskinn úr spilaranum og endurræsa kerfið. Kannski er ég auli sem kann ekkert á tækin... en kommon. Gangi þér annars vel í sjónvarpsleitinni ![]() Hvernig eru með myndina stilta?? Cinema stillingin inn í smart picture þá færðu góðan rjóma í myndina. prufaðu það. |
Author: | JonFreyr [ Thu 29. Dec 2011 11:31 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
Panasonic, hefur aldrei klikkað og notendaviðmót í góðu lagi. Sérstaklega þar sem að ég er enginn sjónvarps-njörður. Þekki reyndar ekki verðið á þeim þarna heima ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 29. Dec 2011 14:59 ] |
Post subject: | Re: Sjónvarps pælingar |
var með 32" philipps lcd, það reyndist gríðarvel er búnað vera með LG full hd 4,2" lcd núna í 3 ár, og myndin er mjög fín, og sömuleiðis hljóðið og stillingar |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |