bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bilstein? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5452 |
Page 1 of 1 |
Author: | Svezel [ Tue 13. Apr 2004 11:31 ] |
Post subject: | Bilstein? |
Veit einhver fróðleiksboltinn hverjir eru með umboðið fyrir Bilstein á Íslandi (ef það er eitthvað umboð þ.e.a.s.)? Ég hef verið að leita á netinu og finn bara ekkert umboð, þeir einu sem ég hef fundið með Bilstein vörur eru TB en ég held að það séu bara orginal dempararnir frá Bilstein |
Author: | Logi [ Tue 13. Apr 2004 11:36 ] |
Post subject: | |
Þeir hjá TB panta mjög mikið frá Febi-Bilstein, hvað ertu að spá í? |
Author: | Svezel [ Tue 13. Apr 2004 11:40 ] |
Post subject: | |
Er að spá í Bilstein Sprint dempurum allan hringinn, ætla að fá mér H&R gorma og með Bilstein Sprint dempurum er maður í góðum málum |
Author: | Logi [ Tue 13. Apr 2004 11:41 ] |
Post subject: | |
Og getur TB ekki pantað þá fyrir þig? |
Author: | Svezel [ Tue 13. Apr 2004 11:43 ] |
Post subject: | |
Ég hef bara ekki athugað það, síðast þegar ég talaði við þá voru þeir svo spenntir að fara í mat að þeir vildu ekkert með mig hafa... |
Author: | gstuning [ Tue 13. Apr 2004 13:07 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég gæti reddað þér H&R kiti á svona 70-85kall, þ.e gormar og demparar veit bara ekki alveg hvaða dempara H&R notar |
Author: | Logi [ Tue 13. Apr 2004 16:05 ] |
Post subject: | |
Er ekki H&R mikið með Bilstein dempara? Ég held það allavegana.... |
Author: | Svezel [ Tue 13. Apr 2004 17:35 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Ég held að ég gæti reddað þér H&R kiti á svona 70-85kall, þ.e gormar og demparar
veit bara ekki alveg hvaða dempara H&R notar Já það væri spennandi, veit ekkert hvað ég geri fyrr ég sé hvernig hann verður á felgunum |
Author: | gstuning [ Tue 13. Apr 2004 18:34 ] |
Post subject: | |
Sem verður bráðlega |
Author: | MR.BOOM [ Tue 13. Apr 2004 21:51 ] |
Post subject: | |
Bílasmiðurinn er með umboðið fyrir Bilstein á Íslandi. |
Author: | íbbi_ [ Tue 13. Apr 2004 22:18 ] |
Post subject: | |
það eru einmitt 4 stk stillanlegir bilstein gasdemparar á pöntunalistanum mínum, ásamt complete polyurethan fóðringa kitti ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |