bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54492 |
Page 1 of 1 |
Author: | Geysir [ Sun 25. Dec 2011 22:42 ] |
Post subject: | Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Jæja við félagarnir ætlum að kíkja örsnöggt til London 12 til 16 Jan. Vantar sniðugar hugmyndir að einhverju að gera þarna úti, þ.e.a.s svona ekki týpískt British Museum eða London Eye sem allir vita af. Eitthvað svona dálítið út fyrir kassann. Allar hugmyndir eru vel þegnar. |
Author: | HAMAR [ Sun 25. Dec 2011 23:01 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
http://www.jack-the-ripper-walk.co.uk/ http://www.the-dungeons.co.uk/london/en/index.htm http://www.hrowen.co.uk http://www.guardian.co.uk/travel/2011/m ... -best-pubs http://www.thelondonbridgeexperience.com/ http://www.urbantravelblog.com/experien ... host-tours http://www.visitlondon.com/attractions/ ... ry-museums http://www.timeout.com/london/alternati ... ondon.html |
Author: | Zorba [ Sun 25. Dec 2011 23:02 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
London Dungeon, Camden market, Portobello Market |
Author: | Kristjan [ Sun 25. Dec 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Farðu á Fleet Street á pöbb sem heitir Ye Olde Cheshire Cheese... biddu um Paul og segðu að Frank The Tank hafi sent þig. |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 26. Dec 2011 04:01 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
London Imperial War Museum fannst mér virkilega góð leið til að eyða deginum þó það sé nokkuð mainstream attraction ![]() ![]() |
Author: | Gunni [ Mon 26. Dec 2011 11:38 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Kristjan wrote: Farðu á Fleet Street á pöbb sem heitir Ye Olde Cheshire Cheese... biddu um Paul og segðu að Frank The Tank hafi sent þig. Þetta er snilldar pöbb hann var endurbyggður 1667 og er ennþá í sama looki. Að fara niðrí kjallara þarna er eins og að vera kominn á fornöld. |
Author: | Kristjan [ Mon 26. Dec 2011 15:48 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Gunni wrote: Kristjan wrote: Farðu á Fleet Street á pöbb sem heitir Ye Olde Cheshire Cheese... biddu um Paul og segðu að Frank The Tank hafi sent þig. Þetta er snilldar pöbb hann var endurbyggður 1667 og er ennþá í sama looki. Að fara niðrí kjallara þarna er eins og að vera kominn á fornöld. Fátt sem toppar stemminguna að sitja þarna inni og drekka mjöð. |
Author: | zazou [ Tue 27. Dec 2011 08:53 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Rölta suðurbakkann austur frá Westminster bridge er klassík. Taka Thames Clipper (ódýr sigling). |
Author: | Geysir [ Mon 09. Jan 2012 19:55 ] |
Post subject: | Re: Vantar áhugaverða staði til að skoða í London. |
Þakka kærlega fyrir allar þessar góðu uppástungur. Ætlum að kíkja á flesta þessa staði. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |