bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn ég
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54491
Page 1 of 1

Author:  ppp [ Sun 25. Dec 2011 21:17 ]
Post subject:  Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn ég

Hvar finn ég svona plast polishing buffer compound til sölu eins og margir eru að nota í þetta? Hefur einhver keypt svona efni á Íslandi sem virkar ágætlega?

Gott video hérna með einum sem pússar niður suddalega ógeðslegt framljós:

Rosalegur munur.

Author:  crashed [ Sun 25. Dec 2011 21:55 ]
Post subject:  Re: Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn

færð plast massa og púða í málningar vörum, notaði það á E38 ljósin hjá mér og þvílíkur munur, eins og nýtt, ég reyndar er með gler í ljósunum hjá mér enn tókk plast dótið sem er inní ljósinu með honum þannig að ég búsaði ekki neit, færð meiraðseigja afslát hjá þeim í gegnum kraftin hehe

Author:  ppp [ Mon 26. Dec 2011 02:14 ]
Post subject:  Re: Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn

Takk, ég skoða það.

Author:  crashed [ Mon 26. Dec 2011 11:49 ]
Post subject:  Re: Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn

http://www.facebook.com/media/set/?set=a.441692053895.216249.525343895&type=3#!/photo.php?fbid=10150494518898896&set=a.441692053895.216249.525343895&type=3&theater

getur séð smá mun á þessari mynd hehe, sérð hann ekki allan þar sem þetta er tekið á rusl myndavél

Author:  Maggi B [ Wed 28. Dec 2011 19:08 ]
Post subject:  Re: Mig langar að pússa plastlinsurnar á ljósunum. Hvar finn

http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?133472-Mothers-headlight-restoration-umfj%F6llun

http://mothers.is/vorur/vara/id/78

ótrúlega gott stuff, allt fylgir nema borvélin

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/