bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: partar frá UK
PostPosted: Tue 27. Dec 2011 02:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú eru ansi margir hérna í UK,,

vantar súrefnisskynjara í vauxhall, kostar frá 65pundum og uppí 94

hef flutt ansi mikið af dóti frá us, en er alveg lost í UK

hvernig er best að snúa sér

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: partar frá UK
PostPosted: Tue 27. Dec 2011 06:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
eurocarparts.co.uk held að ég sendi útfyrir uk og eru með fín verð


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: partar frá UK
PostPosted: Tue 27. Dec 2011 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Eurocarparts eru með fín verð en flutningur hjá þeim getur verið í hærri kantinum.
Um að gera að fá quote samt og sjá hvað þeir segja.

Besta leiðin er samt líklega að kaupa þetta í gegn um ebay.co.uk
Ísland er komið inn á lista fyrir uppgefinn flutningskostnað frá flestum aðilum og því þarf ekki að fá quote í flutning sértaklega. Sparar mikinn tíma og kostnað.

Skv. link hér að neðan er t.d. nóg til af þessu þar á hnetur. Flutningur billegur líka.

http://www.ebay.co.uk/sch/?_nkw=Vauxhal%20Vectra%20oxygen&_dmpt=UK_CarsParts_Vehicles_CarParts_SM&_ds=1&_fcid=94&_localstpos=&_sc=1&_sop=15&_stpos=&gbr=1

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: partar frá UK
PostPosted: Tue 27. Dec 2011 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ebay er líklega besti staðurinn.

Þeir sem eru að selja á ebay.co.uk eru að nýta sér ríflega 50-80% afsláttinn sinn hjá eurocarparts sem dæmi og því með minni álagningu heldur enn þegar þeir selja á fullu verði á verkstæðinu.

annars er www.interparcel.com fín síða þegar kemur að því að flytja hluti þegar t.d hlutir eru "pickup only"

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group