bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hljómgæði í Galaxy S2? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54474 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Fri 23. Dec 2011 18:26 ] |
Post subject: | Hljómgæði í Galaxy S2? |
Eitt af því fáa sem ég er óánægður með í símanum er hljómurinn þegar ég er að hlusta á tónlist. Orginal heddfónarnir eru algjört rusl og hljóðið er enn flatt og laust við dýpt þegar ėg nota Sennheiser HD228 Spilarinn sem ég hef notað er gamli góði Winampinn (free version, enginn equalizer). Þið hér sem þekkja til í bransanum og/eða hafa grúskað, hverju mælið þið með? Bæði spilara og heyrnartól. |
Author: | Einarsss [ Fri 23. Dec 2011 20:08 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Er ekki alveg að ná þessu .. ertu með samsung G S2 eða ertu að spyrja útí hvernig gæðin eru hjá þeim sem eiga svoleiðis? |
Author: | BjarkiHS [ Fri 23. Dec 2011 21:54 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Mér sýnist á póstinum að hann sé með Galxy en vanti að vita hvaða player gefur bestu hljómgæðin |
Author: | HAMAR [ Sat 24. Dec 2011 00:08 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound, virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser ![]() |
Author: | HAMAR [ Sat 24. Dec 2011 00:08 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound, virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser ![]() |
Author: | zazou [ Sat 24. Dec 2011 09:19 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
HAMAR wrote: Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound, virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser ![]() HEY! Hvernig stillir maður á HD sound??? ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 24. Dec 2011 09:50 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Verð samt að vera ósammála um að hljómgæðin og orginal headphonarnir séu rusl.. mögulega búið að bæta það? Fékk minn síma í byrjun des. Allavega fínn bassi og hljómur sem kemur úr þessu hjá mér |
Author: | zazou [ Sat 24. Dec 2011 10:56 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
Einarsss wrote: Verð samt að vera ósammála um að hljómgæðin og orginal headphonarnir séu rusl.. mögulega búið að bæta það? Fékk minn síma í byrjun des. Allavega fínn bassi og hljómur sem kemur úr þessu hjá mér Stillingardæmi etv? Ég fann ekkert tóngæðalegt undir Sounds. Hljómurinn sem ég fæ er alveg flatur, eins og tónsviðið nài bara frá 1000-13000 MHz. |
Author: | HAMAR [ Sat 24. Dec 2011 12:14 ] |
Post subject: | Re: Hljómgæði í Galaxy S2? |
zazou wrote: HAMAR wrote: Ég er með Samsung síma (reyndar ekki Galaxy II heldur Jet) og soundið sem hann sendi frá sér var algert rusl þangað til ég fattaði að stilla hann á HD-sound, virkilega góður hljómur þannig,, bæði úr oem headphone og Sennheiser ![]() HEY! Hvernig stillir maður á HD sound??? ![]() Ferð í "Music Player" ferð þar í "Settings" og þar í "Sound effects". Stillingin sem ég nota heitir "Wow HD". |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |