bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvar er best að láta djúphreinsa?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54464
Page 1 of 1

Author:  ömmudriver [ Thu 22. Dec 2011 09:07 ]
Post subject:  Hvar er best að láta djúphreinsa?

Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?

Author:  Alpina [ Thu 22. Dec 2011 09:49 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

ömmudriver wrote:
Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?


Þetta virkar ENGANN veginn svona,, skíturinn er svo djúpt í þessu að það er nær ógjörningur að þrífa þetta

en það er til lausn,, og smá vinna í þessu,,

notaðu td sám 2000 eða álíka,,,,,,, og láttu þetta liggja í slíku allavega 20-30 mín,,,,,,,,,, skolaðu/spúlaðu vel með KÖLDU vatni

endutaktu þetta,,,,,,, og skafðu sem mest vatn úr mottunni ,,áður en þú setur sám2000/turbo á mottuna,, ok,, bíddu aftur í 20-30 mín,, núna skaltu nota háþrýsti dælu með KÖLDU vatni og vittu til ,,,árangurinn er ótrúlegur,, eftir það skaltu nota volgt/heitt sápuvatn og skrúbba vel,, skola svo og þú ættir að hafa tiltölulega hreina mottu ,,, sem næst sem nýja

Author:  Kristjan [ Thu 22. Dec 2011 09:50 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Author:  srr [ Thu 22. Dec 2011 10:07 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,

Author:  Kristjan [ Thu 22. Dec 2011 18:56 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

srr wrote:
Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,


Ah, þá styð ég tillögu Alpina.

Author:  sosupabbi [ Thu 22. Dec 2011 22:39 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

Ef þetta eru mottan úr HAMAR þá er þetta nescafe á henni :oops: , var í útileigu og átti eftir að taka kaffið úr svo var keyrt útaf og hún oppnaðist við það og fór útum allt og klýstraðist fast við gjörsamlega allt sem var þar :thdown:

Author:  íbbi_ [ Thu 22. Dec 2011 23:46 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

háþrýstiþvoðu þetta, gerði það reglulega þegar ég var að standsetja notaða bíla

Author:  gardara [ Thu 22. Dec 2011 23:49 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

Alpina wrote:
ömmudriver wrote:
Ég er með mottur sem eru útúr kortinu skítugar og er ég búinn að fara með þær í djúphreinsun hjá Toyotasalnum í Njarðvík en hefði betur mátt sleppa því!

Vitið þið um einhvern góðan djúphreinsara á Höfuðborgarsvæðinu?


Þetta virkar ENGANN veginn svona,, skíturinn er svo djúpt í þessu að það er nær ógjörningur að þrífa þetta

en það er til lausn,, og smá vinna í þessu,,

notaðu td sám 2000 eða álíka,,,,,,, og láttu þetta liggja í slíku allavega 20-30 mín,,,,,,,,,, skolaðu/spúlaðu vel með KÖLDU vatni

endutaktu þetta,,,,,,, og skafðu sem mest vatn úr mottunni ,,áður en þú setur sám2000/turbo á mottuna,, ok,, bíddu aftur í 20-30 mín,, núna skaltu nota háþrýsti dælu með KÖLDU vatni og vittu til ,,,árangurinn er ótrúlegur,, eftir það skaltu nota volgt/heitt sápuvatn og skrúbba vel,, skola svo og þú ættir að hafa tiltölulega hreina mottu ,,, sem næst sem nýja



mæli með þessari aðferð... mjög fínt að gera þetta hjá Löður þar sem það er pressa á staðnum sem þú getur rennt mottunni í gegn um, til þess að vinda hana :)

Author:  ///MR HUNG [ Fri 23. Dec 2011 00:20 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

Bara olíuhreinsi eða álíka shit og svo bara háþrýstidælan,verður ekki betra :thup:

Author:  ömmudriver [ Fri 23. Dec 2011 06:22 ]
Post subject:  Re: Hvar er best að láta djúphreinsa?

srr wrote:
Kristjan wrote:
Spurning um að sníða nýtt teppi í bílinn?

Ástæðan fyrir þessu hjá Arnari er til að fá teygjudótið í mottuna í skottið sem er ekki í bílnum hans.

"TRUNK MAT WITH TENSION STRAPS"
Sbr 4, 21, 22, 23 og 24.
http://www.realoem.com/bmw/diagrams/w/n/5.png

Hann er semsagt að láta djúphreinsa mottuna sem er með tension straps,,,,,


Snitch! :lol:

En já ég prufa þetta strákar :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/