bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Https....vandræði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54453 |
Page 1 of 2 |
Author: | MR.BOOM [ Wed 21. Dec 2011 16:43 ] |
Post subject: | Https....vandræði |
Getur einhver hjálpað.......Get ekki farið inn á síður sem byrja á https/.....eins og Facebook og gmail. Kann lítið sem ekkert á þetta drasl....Google....besti vinur barnana hjálpar mér litið við þetta vandamál...... |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 21. Dec 2011 16:55 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Búinn að prufa annan vafra? þannig þar líka? |
Author: | MR.BOOM [ Wed 21. Dec 2011 16:58 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Jam bæði chrome og explorer...virka ekki.... |
Author: | bimmer [ Wed 21. Dec 2011 17:06 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Firewall með lokað á port 443?? Varstu eitthvað að breyta varðandi netuppsetninguna/tenginguna? Nýr router eða firewall á tölvunni? |
Author: | MR.BOOM [ Wed 21. Dec 2011 17:15 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Nei...hef farið á báðar þessar síður áður í þessari tolvu. |
Author: | SteiniDJ [ Wed 21. Dec 2011 17:22 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Smá skot út í bláin... En settu þetta í CMD (Start - Run - CMD): Code: regsvr32 softpub.dll regsvr32 wintrust.dll regsvr32 dssenh.dll regsvr32 rsaenh.dll regsvr32 cryptdlg.dll Enter á milli regsvr32. Sjáðu hvort þetta virki! |
Author: | Kristjan [ Wed 21. Dec 2011 17:30 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
http://www.bleepingcomputer.com/forums/topic41067.html |
Author: | MR.BOOM [ Wed 21. Dec 2011 17:35 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Ljót að segja það..þá veit ég ekkert hvað þú ert að tala um Steini... Hún getur ekki heldur uppfært Windows..ef það hjálpar.... |
Author: | Alpina [ Wed 21. Dec 2011 18:52 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
404 ?? |
Author: | fart [ Wed 21. Dec 2011 18:56 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Þetta lýsir sér alveg eins og vélin sem ég setti upp fresh install af windows 7 um daginn... |
Author: | arnorp [ Wed 21. Dec 2011 21:00 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
geturðu opnað þessar síður í incognito window ? (chrome þá gerirðu ctrl+shift+n) ? |
Author: | MR.BOOM [ Wed 21. Dec 2011 21:48 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Nei það kemur bara ....this page is not secure.... |
Author: | SteiniDJ [ Wed 21. Dec 2011 21:56 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
MR.BOOM wrote: Nei það kemur bara ....this page is not secure.... Hljómar eins og að þú þurfir að viðurkenna einhver general SSL license. Vildi að ég gæti hjálpað þér með þetta á kraftinum, en mér heyrist þú þurfa að koma þér í hendurnar á ienhverjum sem er flinkur í tölvum. En, ef þú ert með Win7 eða Vista, hefurðu prófað að keyra browserinn sem Administrator? (Hægri klikka á iconið, Run as administrator) |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 21. Dec 2011 21:57 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
![]() Færðu svona? |
Author: | moog [ Wed 21. Dec 2011 22:00 ] |
Post subject: | Re: Https....vandræði |
Er klukkan og dagsetning/ártal rétt í tölvunni? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |