bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 13:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hjálp akureyrar menn...
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
málið er að ég fékk veður af 58' Nomad (Chevrolet)station rétt hjá akureyri. Ég veit að þetta er ekki alveg rétti vefurinn fyrir þetta en allavega það sakar ekki að reyna ;) málið er að afi átti svona bíl ef ekki eina sem hefur komið til landsins þannig að maður er að reyna að finna hann ef hann er enn við lýði...þannig af ef einvherjir vissu um hann hérna og ættuð kannski myndir af honum þó að það væri frekar ólíklegt þá myndi ég vera mjög þakklátur ef þið gætuð sent línu...

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 23:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Var afi þinn austur á fjörðum?
Þessi sem ég er með í huga, er ljósljósgrænn og er í eigu barnabarns fyrsta eiganda, segir hann mér.

Getur þetta passað?

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hmm...afi bjó reyndar á höfn í hornafirði það getur verið :D þakka þér ég fer að kanna það :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 13. Apr 2004 23:37 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Nei, minn maður er víst með Delivery Van, frá 1955, sorrý. Eigandinn segir engan Nomad vera á landinu.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group