bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54435
Page 1 of 1

Author:  Jónas Helgi [ Tue 20. Dec 2011 14:15 ]
Post subject:  VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

Author:  íbbi_ [ Tue 20. Dec 2011 16:57 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

mín reynsla af svona bíl (07 1.4l bsk) er bara ansi góð

Author:  Astijons [ Tue 20. Dec 2011 17:07 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

held að fólk sem farir úr toyotu í WV verður alltaf vonsvikinn með viðhald að gera...

Author:  Benzari [ Tue 20. Dec 2011 17:50 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

Ryð í svörtum gluggalistum er staðalbúnaður. :roll:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 20. Dec 2011 18:30 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

Jónas Helgi wrote:
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

Þetta kallast ekki að uppfæra neitt heldur er þetta skref niður á við!

Author:  Jónas Helgi [ Tue 20. Dec 2011 19:00 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

///MR HUNG wrote:
Jónas Helgi wrote:
Hefur einhver hundsvit eða reynslu á þessum árgerðum á VW Póló ?

Búinn að hringja á nokkur verkstæði og það er nánast no-comment sem maður fær.

Mín reynsla af pólo (árg. 2000 og undir) er mjög slæm. Spuning hvernig nýlegri koma út :|
Nokkrir sem koma til greina aðalega 07' (keyrða 60-80þús). Geri ráð fyrir að kaupa bíl sem er með góðri þjónustu bók.

Frúin ætlar að uppfæra sig frá Toyota Yaris 04', eithvað vit í þessum póló smábílum ?

Takk.

Þetta kallast ekki að uppfæra neitt heldur er þetta skref niður á við!


Ég myndi nú kalla flest allt uppfærslu úr þessum Yaris sem hún keyrir, hann er eins hrár og þeir koma held ég.

Allt handsnúið í þessum bíl, ekki rafmagn í neinu nema CD spilaranum, þriggja dyra, blæs allstaðar á milli hurðalista, skröltir í öllu.
Og hann er ekki keyrður nema um 70.000, manni fynst eins og hann sé að snúa sinn síðasta snúning.

Þannig að Polo is no-go ?, Mr.Hung... geturu útskýrt afhverju ?

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Dec 2011 19:57 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

Jónas Helgi wrote:
Þannig að Polo is no-go ?, Mr.Hung... geturu útskýrt afhverju ?



Nonni er bara fúll að þetta sé ekki Ford eða eitthvað :lol:


Hef e-ð verið á svona vinnubíl og hann er mjög solid :)

Gott að keyra hann, þéttur og góður bara

Author:  IceDev [ Tue 20. Dec 2011 21:51 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

http://www.honestjohn.co.uk/carbycar/vo ... ection=bad

Ég myndi seint þora að fara í Polo eftir allar þessar horrorsögur sem maður hefur heyrt um vélar og hedd á þessum bílum.

Í þessum stærðarflokki væri Ford Fiesta, Suzuki Swift, Mazda 2, Honda Jazz, Ford Focus líklegast bestu kostirnir.

Ódýrari en Toyotur í sama árgangi og yfirleitt betur búnir, nema þá kannski Jazzinn og Mazdan sem eru frekar dýrir.
Allt eru þetta frekar skemmtilegir bílar í akstri.
Áræðanlegir í drasl.

Af öllum þessum þá þykir mér Fiestan besti kosturinn. Skemmtilegt að keyra þetta, líta vel út ef þeir séu ekki í ömmulit, falleg innrétting og ansi mikið pláss fyrir lítinn bíl. Sama gildir með Swiftinn en innréttingin í honum er ansi mikið fleh.

Author:  ///MR HUNG [ Wed 21. Dec 2011 00:37 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

Yaris er mun áræðanlegri bíll alla daga heldur en VW viðbjóður.
Þetta eru handónýtar druslur og ég nenni ekki að skrifa meira um það :mrgreen:

Hafðu allavega Græna kortið í jólapakkanum hennar ef hún fær sér Vw,þú fengir ansi mörg rokkstig fyrir það fljótlega :thup:

Author:  finnbogi [ Thu 22. Dec 2011 00:53 ]
Post subject:  Re: VW Polo (06-08) Hvernig eru þeir að koma út ?

eitthvað af polo 3cyl koma OEM með ónýtt hedd sem var reyndar seinna samþykkt sem í claim ..... en hvað veit ég .. langar ekkert í polo fyrir 10árum .... ekki heldur í dag :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/