bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Góð stýri fyrir PC https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5440 |
Page 1 of 1 |
Author: | iar [ Mon 12. Apr 2004 02:46 ] |
Post subject: | Góð stýri fyrir PC |
Sælir. Í framhaldi af tölvuleikjaumræðunni langar mig að tékka hvort hægt sé að mæla með einhverjum ákveðnum stýrum fyrir PC. Mig vantar semsagt USB stýri. Á fyrir gamalt og gott Micro$oft Sidewinder stýri með force feedback. Það stýri er mjög gott en get ekki tengt það við lappann þar sem stýrið er með joystick tengi. ![]() Ef þið getið mælt með (eða móti) einhverjum stýrum endilega látið ljós ykkar skína! ![]() |
Author: | fart [ Mon 12. Apr 2004 09:13 ] |
Post subject: | |
Ég er að nota Logitech Wingman ForceFeedback stýri USB með blöðkum til að skipta góðir petalar. það er reyndar orðið gamalt, en í góðum gír. svipað þessu: ![]() http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/US/EN,CRID=13,CONTENTID=5026 |
Author: | iar [ Mon 12. Apr 2004 12:20 ] |
Post subject: | |
Fá USB stýrin nægan straum úr USB tenginu eða er straumbreytir með stýrinu? Er fóturinn undir pedölunum í Logitech stýrinu ekki sæmilega þungur og stöðugur? Alltaf óþægilegt ef pedalarnir renna af stað á krítískum stað í brautinni. ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 12. Apr 2004 12:37 ] |
Post subject: | |
Ég er með eins stýri og það hefur reynst mér vel, sæmilega solid og virkar á öll stýrikerfi. Það er með auka straumbreyti en pedalarnir eru ekkert sérstaklega þungir en þó með ágætis gummífótum undir svo þeir renna ekkert undan í æsingnum (hafa a.m.k. ekki gert það hjá mér) |
Author: | fart [ Mon 12. Apr 2004 12:43 ] |
Post subject: | |
sammála Svezel |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |