bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bílskúrar á leigu?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54348 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joibs [ Wed 14. Dec 2011 09:06 ] |
Post subject: | bílskúrar á leigu?? |
er að leita að bílskúr til að leigja, hvar er best að leita? hef bara fundið einn á leiga.is og voða lítið finst á google ![]() vitið þið um eithverja síðu sem ég gæti fundið eithvað sniðugt á?? ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Wed 14. Dec 2011 10:00 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
bland.is reyndar er bílskúr að fara á 25-30 þús á mánuði skv. þeim vef. |
Author: | Joibs [ Fri 16. Dec 2011 15:25 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
takk takk, var samt búinn að skoða þar ![]() eru þeir vanalega að fara á minna en það? allavena flest sem ég er búinn að sjá er á því verðmiði... |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Dec 2011 17:07 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast, pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+ |
Author: | Joibs [ Fri 16. Dec 2011 18:46 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
íbbi_ wrote: skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast, pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+ iðnaðarbil er semsagt eins og risa bílskúr eða eithvað álíka?? það myndi alveg henta mér betur að vera með soldið stórt svæði |
Author: | Danni [ Fri 16. Dec 2011 18:52 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
íbbi_ wrote: skúrar eru yfirleitt á 25+ þá frá svona 22fm uppí 30fm algengast, pláss í iðnaðarbilum eru svo yfirleitt á 30+ Hvað er maður að fá stórt pláss í iðnaðarbili fyrir 30þús og er þá bara verið að tala um geymslu eða vinnusvæði líka? |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Dec 2011 19:00 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
það sem ég er að tala um er pláss fyrir einn bíl í bili sem flr en einn leigja saman, við leigjum t.d nokkrir saman gamalt bílaverkstæði og erum að borga 40 á kjaft |
Author: | Alpina [ Fri 16. Dec 2011 19:41 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
íbbi_ wrote: það sem ég er að tala um er pláss fyrir einn bíl í bili sem flr en einn leigja saman, við leigjum t.d nokkrir saman gamalt bílaverkstæði og erum að borga 40 á kjaft ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 16. Dec 2011 21:42 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
ekkert óeðlilegt við það, 30+ er langalgengasta verðið. gætum haft þetta minna, en þá væri bara minna pláss fyrir hvern |
Author: | Joibs [ Sat 17. Dec 2011 10:43 ] |
Post subject: | Re: bílskúrar á leigu?? |
hef hugsað hvort það sé eithvað betra að vera 2 að leigja þá myndi ég nú taka mér svæði sem væri minstakosti fyrir 2 bíla og síðan vinnu pláss |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |