bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54294
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Sat 10. Dec 2011 20:27 ]
Post subject:  Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Datt í hug að henda hérna inn myndum af bílnum sem pabbi er búinn að vera gera upp síðastliðinn sirka 26 árin :thup: :drool:

Bílinn er rétt ókláraður stendur svona eins og hann er á tveimur efstu myndonum hér fyrir neðan 8) :thup:
Það var ALLT TEKIÐ FRÁ A TIL Ö í þessum bíl :!: :!: Bara smá frágangur eftir og hann er ready :wink:

Nýjar myndir af honum.
Image

Image

Image

Eldri myndir
Image

Undirvagnin 8)
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Alpina [ Sat 10. Dec 2011 20:33 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Geggjað

Image

Author:  Omar_ingi [ Sat 10. Dec 2011 20:56 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Annars má færa þennan þráð, ætlaði að setja hann í Off-Topic umræður :)

Author:  Thrullerinn [ Sun 11. Dec 2011 11:48 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Endalaust flott :thup:

Author:  arnibjorn [ Sun 11. Dec 2011 14:54 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Færði þetta á réttan stað fyrir þig Ómar.

Djöfull er þetta sick!!

Andrew Dice Clay yrði örugglega stoltur af pabba þínum :lol:

Author:  Omar_ingi [ Sun 11. Dec 2011 16:35 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

arnibjorn wrote:
Færði þetta á réttan stað fyrir þig Ómar.

Djöfull er þetta sick!!

Andrew Dice Clay yrði örugglega stoltur af pabba þínum :lol:


Takk. haha allveg örugglega ;)

Author:  ÁgústBMW [ Sun 11. Dec 2011 18:50 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Fallegur bíll :)

Author:  JOGA [ Sun 11. Dec 2011 19:02 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Glæsilegur bíll.

Alveg ljóst að þessi hefur elst betur en Clay...
Image

Author:  íbbi_ [ Mon 12. Dec 2011 05:29 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

þessar myndir sýna bara ekki nógu hversu hrikalega flott uppgerð þetta er, bíllinn var fluttur inn rotinn og tjónaður að mig minnir 84 og var í upgerð þangað til fyrir stuttu, búnað sjá fleyri myndir á BA spjallinu

Author:  Omar_ingi [ Mon 12. Dec 2011 07:38 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

íbbi_ wrote:
þessar myndir sýna bara ekki nógu hversu hrikalega flott uppgerð þetta er, bíllinn var fluttur inn rotinn og tjónaður að mig minnir 84 og var í upgerð þangað til fyrir stuttu, búnað sjá fleyri myndir á BA spjallinu

pabbi flytur inn bílinn 84 já sama ár og þegar systir mín fæddist. og var smá tjónaður já. það getur verið að það séu fleiri myndir þar, er bara ekki viss með það, þetta eru bara myndirnar sem ég er með í tölvunni hjá mér, pabbi hefur fleiri myndir sem ég gæti hend inn þegar ég er kominn norður.

edit:
jæja loksins fann ég hana, svona var bílinn þegar hann kemur inn.
Image

Annars eru fleiri myndir hér

Author:  Thrullerinn [ Mon 12. Dec 2011 08:49 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Omar_ingi wrote:
íbbi_ wrote:
þessar myndir sýna bara ekki nógu hversu hrikalega flott uppgerð þetta er, bíllinn var fluttur inn rotinn og tjónaður að mig minnir 84 og var í upgerð þangað til fyrir stuttu, búnað sjá fleyri myndir á BA spjallinu

pabbi flytur inn bílinn 84 já sama ár og þegar systir mín fæddist. og var smá tjónaður já. það getur verið að það séu fleiri myndir þar, er bara ekki viss með það, þetta eru bara myndirnar sem ég er með í tölvunni hjá mér, pabbi hefur fleiri myndir sem ég gæti hend inn þegar ég er kominn norður.

edit:
jæja loksins fann ég hana, svona var bílinn þegar hann kemur inn.
Image

Annars eru fleiri myndir hér



Væntanlega þú ? :)

Image

Author:  Zed III [ Mon 12. Dec 2011 09:27 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

respect á svona.

Gaman af þessu.

Author:  Omar_ingi [ Mon 12. Dec 2011 11:08 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

Thrullerinn wrote:
Omar_ingi wrote:
íbbi_ wrote:
þessar myndir sýna bara ekki nógu hversu hrikalega flott uppgerð þetta er, bíllinn var fluttur inn rotinn og tjónaður að mig minnir 84 og var í upgerð þangað til fyrir stuttu, búnað sjá fleyri myndir á BA spjallinu

pabbi flytur inn bílinn 84 já sama ár og þegar systir mín fæddist. og var smá tjónaður já. það getur verið að það séu fleiri myndir þar, er bara ekki viss með það, þetta eru bara myndirnar sem ég er með í tölvunni hjá mér, pabbi hefur fleiri myndir sem ég gæti hend inn þegar ég er kominn norður.

edit:
jæja loksins fann ég hana, svona var bílinn þegar hann kemur inn.
Image

Annars eru fleiri myndir hér



Væntanlega þú ? :)

Image



neee held að þetta sé bróðir minn sem er 86, ég var svo lítill þarna í faðmi mömmu ;) er 88 :thup:

Author:  HAMAR [ Mon 12. Dec 2011 17:17 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

MAGNAÐ !!! Pabbi þinn er alvöru 8) :thup:

Author:  gardara [ Tue 13. Dec 2011 06:21 ]
Post subject:  Re: Ford Fairlane 57' 2 Door Hard Top

:drool:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/