bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54268
Page 1 of 4

Author:  gardara [ Thu 08. Dec 2011 20:47 ]
Post subject:  þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

þurfti virkilega að taka það fram að um bmw felgur er að ræða?

http://www.dv.is/frettir/2011/12/8/hrot ... thingeyri/

Quote:
Hundurinn var bundinn við tvö bílhjól á BMW-felgum



:thdown:

Author:  98.OKT [ Thu 08. Dec 2011 20:55 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Það er nú kannski til að það séu meiri líkur á að einhver geti borið kennsl á eiganda hundsins.

Djöfull getur sumt fólk verið miklill viðbjóður að koma svona fram við dýr :evil: :evil:

Author:  Thrullerinn [ Thu 08. Dec 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Það ætti nú ekki að vera erfitt að útvega sér skotvopn og aflífa greyið eða finna nýjan eiganda.
Bölvað hvað fólk getur verið lélegt.

Author:  Misdo [ Thu 08. Dec 2011 21:22 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Hvað í fjandanum er að sumu fólki

Author:  ValliB [ Thu 08. Dec 2011 21:40 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.

Author:  Vlad [ Thu 08. Dec 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi.

Author:  Aron M5 [ Thu 08. Dec 2011 22:20 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad wrote:
ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, [b]en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi[/b].


Hvað meinaru eiginlega með þessu ? Þetta er hrikalega illa gert og ógeðslegt alveg eins og að nauðga börnum og fjöldamorð.

Author:  birkire [ Fri 09. Dec 2011 01:31 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad wrote:
ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi.



kv. leiðinlegi gaurinn

Author:  Elnino [ Fri 09. Dec 2011 02:28 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad wrote:
ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi.



mikið rosalega hlýtur þú að vera sjúskaður....

Author:  Jón Ragnar [ Fri 09. Dec 2011 08:00 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad wrote:
ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi.



Ætlaru virkilega að vera þessi gaur? :thdown:

Author:  Dannii [ Fri 09. Dec 2011 08:07 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad wrote:
ValliB wrote:
Image


Þetta er það ömurlegasta sem fólk gerir að mínu mati.


Ah, þannig að nauðga börnum og þannig er bara tittlingaskítur miðað við þetta sem og fjöldamorð.

Ég vil ekki vera með einhver leiðindi, en það er ekki eins og við misstum lækningu við aids með þessum hundi.



Shit hvað þú sökkar :thdown:

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Dec 2011 10:05 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Örugglega Gillz sem gerði þetta.

Author:  Dannii [ Fri 09. Dec 2011 12:30 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Kannast enginn við þessar felgur? væri gaman að finna hann sem gerði þetta

Author:  ppp [ Fri 09. Dec 2011 12:57 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Hann hlýtur að hafa ætlað að drekkja felgunum. Forljótar alveg.

Author:  20"Tommi [ Fri 09. Dec 2011 13:27 ]
Post subject:  Re: þurfti virkilega að bendla bmw við þetta?

Vlad .

Ég verð að segja að þú átt verulega bátt og ættir að láta kíkja á þig.
Það er örugglega hægt að fá lyf við þessu .

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/