bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Battlefield 3 server https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54212 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjarkih [ Sun 04. Dec 2011 18:12 ] |
Post subject: | Battlefield 3 server |
Mágur minn er í vandræðum með að tengjast servernum fyrir Battlefield 3 http://battlelog.battlefield.com og þar sem ég kann ekkert á þetta datt mér í hug að leita til ykkar. Það fæst ping á sjálfan serverinn en ekki spilara sem eru loggaðir inn, það virðist vera eitthvað vesen með að logga notendanafnið inn. Eru aðrir að lenda í veseni eða er þetta bara hjá honum? Og svo væri gott að fá ráðleggingar um hvað hægt er að gera. Edit: keyrði traceroute og það virðist vera einhver hindrun á leiðini: Quote: ~$ traceroute -m 100 battlefield.com
traceroute to battlefield.com (72.32.103.134), 100 hops max, 60 byte packets 1 42 (192.168.10.1) 6.014 ms 5.910 ms 5.873 ms 2 vl-l46a-gardar-hinet-gw.gardur.hi.is (130.208.78.190) 10.329 ms 12.419 ms 12.396 ms 3 ge8-ab01-gw.rhi.hi.is (130.208.160.237) 12.371 ms 12.350 ms 14.500 ms 4 te0-8-s800-gw.rhi.hi.is (130.208.160.225) 14.476 ms 14.453 ms 14.404 ms 5 xe0-0-1-rhnet01-gw.rhi.hi.is (130.208.160.177) 12.149 ms 14.329 ms 14.321 ms 6 Sturlugata00-te0-7.rhnet.is (130.208.18.173) 16.531 ms 5.572 ms 5.509 ms 7 ndn-gw1-xe2-3-0.rhnet.is (130.208.17.105) 3.206 ms 8.284 ms 10.442 ms 8 is-rey.nordu.net (109.105.102.1) 10.415 ms 10.387 ms 10.362 ms 9 dk-uni.nordu.net (109.105.97.34) 35.766 ms 37.982 ms 37.953 ms 10 se-tug.nordu.net (109.105.97.9) 51.685 ms 53.899 ms 53.876 ms 11 s-b4-link.telia.net (213.248.97.93) 53.853 ms 53.805 ms 48.143 ms 12 s-bb2-link.telia.net (80.91.254.182) 50.245 ms 50.215 ms 49.327 ms 13 kbn-bb2-link.telia.net (213.248.65.29) 58.281 ms 60.496 ms 60.468 ms 14 nyk-bb2-link.telia.net (80.91.247.119) 159.807 ms 156.525 ms 158.590 ms 15 dls-bb1-link.telia.net (213.155.130.67) 195.902 ms 194.849 ms 195.194 ms 16 rackspace-ic-127247-dls-bb1.c.telia.net (213.248.88.174) 208.483 ms 210.561 ms 210.532 ms 17 core7-edge3-vlan3307.dfw1.rackspace.net (174.143.123.114) 195.819 ms 198.013 ms 197.982 ms 18 aggr502a-2-core7.dfw1.rackspace.net (98.129.84.23) 204.843 ms 205.424 ms 207.295 ms ... 96 * * * 97 * * * 98 * * * 99 * * * 100 * * * |
Author: | kalli* [ Sun 04. Dec 2011 20:02 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Spurning um að pósta þetta frekar á Bf3 forums. |
Author: | dabbiso0 [ Sun 04. Dec 2011 20:48 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Vírusvörn og eldveggur... slökkva á því og rokka og rúlla |
Author: | Bjarkih [ Sun 04. Dec 2011 21:53 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
dabbiso0 wrote: Vírusvörn og eldveggur... slökkva á því og rokka og rúlla Vírusvörnin og eldveggurinn eru með opið fyrir þetta. |
Author: | dabbiso0 [ Sun 04. Dec 2011 22:33 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
æji prufa bara að slökkva á því og prufa... og muna að þakka svo fyrir sig |
Author: | ppp [ Sun 04. Dec 2011 23:05 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Það er engin hindrun í traceroutinu. aggr502a-2-core7.dfw1.rackspace.net er síðasta hopið á undan 72.32.103.134, sem er battlefield.com. Hann getur væntanlega pingað það núna amk? Annars er battlelog virkilega temperamental. Hann er ekki sá eini með issues. Ef ég ætti að giska þá myndi ég skjóta á að browserinn hjá honum sé að valda þessum vandræðum. Láttu hann installa og nota clean chrome fyrir battlelog ef hann notar firefox, annars öfugt -- engin plugins og ekki neitt. |
Author: | Bjarkih [ Sun 04. Dec 2011 23:23 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Þetta var ekki að virka í chrome þannig að ég lét hann prufa FF og þá gat hann aldrei loggað sig inn! Fékk alltaf meldingu um að kaupa leikinn. Sem hann að sjálfsögðu er löngu búinn að gera og hefur getað notað þetta án vandræða hingað til. |
Author: | Kristjan [ Sun 04. Dec 2011 23:51 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Þú þarft að installa einhverjum plug ins í browserinn. tékkaðu á því |
Author: | ppp [ Mon 05. Dec 2011 00:23 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Það er bara eitt plugin sem hann þarf, og hann er beðinn um að installa því á Battlelog. Passaðu að hann sé ekki með neitt annað plugin í gangi, því að t.d. bara hjá mér voru tvö sem að conflictuðu við Battlelog þannig að það var ekki hægt að spila. |
Author: | Bjarkih [ Mon 05. Dec 2011 00:45 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
ppp wrote: Það er bara eitt plugin sem hann þarf, og hann er beðinn um að installa því á Battlelog. Passaðu að hann sé ekki með neitt annað plugin í gangi, því að t.d. bara hjá mér voru tvö sem að conflictuðu við Battlelog þannig að það var ekki hægt að spila. Djöfull er þetta battlelog illa skrifað ef það þolir ekki önnur plugin ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 05. Dec 2011 02:04 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Skila þessum leik og gefa EA fingurinn. Verst að hann verður þá rukkaður fjórfalt fyrir Battlefield 3 ef að maður reynir slíkt. |
Author: | Danni [ Mon 05. Dec 2011 02:18 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Ég nota FF fyrir allt browse og síðan IE fyrir Battlelog. Þetta plugin sem maður þarf að installa er þannig að maður þarf bara að installa því í tölvuna og getur þá notað það með hvaða browser sem er. Myndi prófa IE eða einhvern annan browser. |
Author: | ppp [ Mon 05. Dec 2011 05:05 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Danni wrote: Þetta plugin sem maður þarf að installa er þannig að maður þarf bara að installa því í tölvuna og getur þá notað það með hvaða browser sem er. Nei. Ég notaði Firefox sem day to day browser, en útaf conflicts þá ákvað ég að installa Chrome og nota það fyrir Battlelog, og ég þurfti að installa plugininu aftur. P.s. Pro tip fyrir Battlelog ef þið eruð eins og ég og finnst pirrandi að þetta sé í browser en ekki spes forrit, þá getiði farið á Battlelog síðuna í Chrome, og smellt á customize í efra hægra horninu, og þar farið þið í Tools>Create Application Shortcut, og save'ið það á desktopið -- og voila, þú ert kominn með icon shortcut á Battlelog, í minimalistic glugga sem lítur ekkert út eins og browser, og með engu clutter. Mikið betra. |
Author: | Danni [ Mon 05. Dec 2011 14:09 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
ppp wrote: Danni wrote: Þetta plugin sem maður þarf að installa er þannig að maður þarf bara að installa því í tölvuna og getur þá notað það með hvaða browser sem er. Nei. Ég notaði Firefox sem day to day browser, en útaf conflicts þá ákvað ég að installa Chrome og nota það fyrir Battlelog, og ég þurfti að installa plugininu aftur. P.s. Pro tip fyrir Battlelog ef þið eruð eins og ég og finnst pirrandi að þetta sé í browser en ekki spes forrit, þá getiði farið á Battlelog síðuna í Chrome, og smellt á customize í efra hægra horninu, og þar farið þið í Tools>Create Application Shortcut, og save'ið það á desktopið -- og voila, þú ert kominn með icon shortcut á Battlelog, í minimalistic glugga sem lítur ekkert út eins og browser, og með engu clutter. Mikið betra. Ég ætla að ná í Chrome þegar ég kem heim úr vinnunni til að prófa þetta Application Shortcut, hljómar vel. Er að vísu búinn að pinna B.L. við taskbar með IE9 fídusnum. En ég þurfti ekki að installa þessu plugin aftur þegar ég fór að nota IE. Þetta installaðist sem sér forrit í tölvunni minni og er meira að segja running eftir að ég loka browser tab-inum. Það er ennþá icon í tray sem ég get hægri klikkað á og t.d. opnað Battle Log í default browsernum. En ég skal láta vita hvort ég þarf að installa því aftur þegar ég prófa Chrome ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 05. Dec 2011 16:24 ] |
Post subject: | Re: Battlefield 3 server |
Nú er mér alltaf kickað fyrir "losing key packets" Ég er að gefast upp á þessum leik. Þetta battlelog dæmi er ömurlegt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |