bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fjarstart í bíla???
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=54176
Page 1 of 2

Author:  Tension Head [ Thu 01. Dec 2011 20:27 ]
Post subject:  Fjarstart í bíla???

langar að setja svona í bílinn hjá mér (Toyota Avensins 2006 ssk).
hef heyrt tvennar sögur af þessu...sumir segja að þetta fari illa með vélina og stytti líftíma vélar og eykur rekstrarkostnað til muna.
það sé víst ekkert gott fyrir bílinn að hafa hann í lausgangi í 15 min á morgnanna þegar hann er ískaldur?
er einhver með reynslu af því?
veit einhver um þetta? eða er þetta bara e-ð kjaftæði?

Author:  billi90 [ Thu 01. Dec 2011 21:37 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)

Author:  ppp [ Thu 01. Dec 2011 23:08 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

Varðandi þessi fjarstört, þá vitiði það væntanlega að BMW manualinn segir manni að keyra alltaf strax af stað en ekki láta bílinn sitja idle eftir að hann er ræstur?

Fer það þá ekki illa með eitthvað að láta kaldan bíl hita sig upp idle, eða er þetta bara einhver þvæla hjá BMW? Giska að þetta hafi eitthvað með olíuna að gera, en ég ætla ekki að þykjast vita það.

Author:  Tension Head [ Fri 02. Dec 2011 01:19 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.ht ... _id=588584

þessi grein fær mann ekki til að vilja setja fjarstart í bílinn sinn.
ég kemst ekki í rafmagn fyrir hreyfilhitara.
og svo kostar webasto bensín miðstöð $$$$$

held ég sleppi þessu bara :D

Author:  Maggi B [ Fri 02. Dec 2011 10:18 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

best að henda þá bensanum hans afa sem er búinn að vera með fjarstart í 15 ár og alltaf settur í gang með því

Author:  ppp [ Fri 02. Dec 2011 16:44 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

Maggi B wrote:
best að henda þá bensanum hans afa sem er búinn að vera með fjarstart í 15 ár og alltaf settur í gang með því

Líka til fullt af bílum sem eru reglulega þandir í botn ískaldir, en eru samt ekki ónýtir. Það þýðir ekki að það sé endilega sniðugt.

Author:  gardara [ Fri 02. Dec 2011 16:52 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?

Author:  Alpina [ Fri 02. Dec 2011 17:05 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

USELESS info


í Þýskalandi er bannað að vera með fjarstart,,,,,,,,,sökum mengunar osfrv


þessvegna er WEBASTO og EBERSBÄCHER

allsráðandi á þeim mörkuðum........ þeas þar í landi

Author:  Astijons [ Fri 02. Dec 2011 18:18 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

DEFA ...

einfaldast og ódyrast... bilnum er bara stungið í samband ef þú hefur kost á því... og getur fengið ýmislegt drasl með... miðstöð, batteríhleðslutæki og blabla

Author:  maggib [ Sat 03. Dec 2011 11:29 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

ég er með fjarstart í baur... sem er náttúrulega gjörsamlega tilgangslaust! :D

keypti mér samlæsingar unit á ebay á tilboði og það er fjarstart í því líka!
tengdi startið samt að sjálfsögðu (bara til að vera úber töff) :thup:

Author:  HAMAR [ Sat 03. Dec 2011 15:13 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.

Author:  gardara [ Sat 03. Dec 2011 15:20 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

HAMAR wrote:
gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.



Læt það nú vera, en þetta er eflaust orðið 100% dýrara núna :lol:

Author:  rockstone [ Sat 03. Dec 2011 15:25 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

en ef vélin er hituð án þess að vera í gangi, þá væntanlega þurrkast hún upp, því engin olía er að fara um vélina. Og því eykst slit þegar hún er sett í gang, t.d. legur og svona?

Author:  Jónas Helgi [ Sat 03. Dec 2011 16:14 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

HAMAR wrote:
gardara wrote:
billi90 wrote:
myndi frekar fá þér Webasto bensínmiðstöð....veit að hún er samt miklu dýrari enn mér skilst að hún eigi að fara betur með vélina því hún startar ekki bilnum heldur hitar upp vélina og kveikir einnig á miðstöðinni í bílnum þannig að hann hitnar líka....einnig hjálpar þetta við að minnka bensíneyðslu þar sem bílinn er orðinn heitur þegar þú startar honum:)

Ég er með svona í mínum bíl....ekkert smá þægilegt t.d. þegar það er orðið mjög kalt úti!;)



Hver er prísinn á svona græju?


Ég tékkaði á verðinu árið 2005 fyrir 4 cyl. vél og þá var verðið ca.100.000kr. + ca.25.000kr. fyrir ísetningu hjá Bílasmiðnum uppi á höfða.


Aðeins meira en 100%, ég spurðist til um þetta og græjan kostar 240.000Kr.- (í komin) takk kærlega !
En það er 5kW bensín miðstöð + fjarstýringu sem dregur allt að 1km.

Author:  HAMAR [ Sat 03. Dec 2011 21:15 ]
Post subject:  Re: Fjarstart í bíla???

já sæll :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/