bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 09:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hér er listi yfir 23 hraðskreyðustu bíla heims,,
ATH þetta er listi yfir ,,framleiðslu,, bíla .Ekki yfir ,,aftermarket tuners,,
eins og ,,Carlsson ; RUF; Gemballa;Hartge osfrv.

Allir bílarnir eru yfir 300+ mörkunum

1* Porsche 911 ((996)) Turbo ;Flat 6 (3600) ;304 km ;420 hö ; 0-100 4.2

2* Porsche 911 GT3 Flat 6 (3600) ;304 km ; 381 hö ; 0-100 4.4

3* Ford GT V 8 Kompressor (5400) ; 304 km ;500 hö ; 0-100 4.0

4* Lamborghini Gallardo V 10 (4961) ;307 km ; 500 hö ; 0-100 4.2

5* Ferrari 360 Stradale V 8 (3586) ; 310 km ; 425 hö ; 0-100 4.1

6* Porsche 911 GT2 Turbo Flat 6 (3600) ;313 km ; 483 hö ; 0-100 4.0

7* Aston Martin Vanquish V 12 (5925) ;314 km ; 460 hö ; 0-100 4.8

8* Bentley Continental V 12 BiTurbo (5998) ; 314 km ; 560 hö ; 0-100 4.8

9* Porsche 959 BiTurbo Flat 6 (2850) ; 317 km ; 455 hö ; 0-100 3.7

10* Ferrari F40 BiTurbo V 8 (2936) ;322 km ; 478 hö ; 0-100 3.9

11* Koenigsegg CC Kompressor V8 (4601) ;655 hö ; 322 km ; 0-100 3.2

12* M-B SL 55 AMG Kompressor V8 (5439) ;475 hö ; 323 km ; 0-100 4.7

13* Ferrari 575M V12 (5748) ; 515 hö ; 323 km ; 0-100 4.2

14* Ferrari F50 V 12 (4698) ; 513 hö ;325 km ; 0-100 3.9

15* Porsche Carrera GT V 10 (5733) 612 hö ; 328 km ; 0-100 3.9

16* Lamborghini Murciélago V 12 (6192) ; 580 hö ; 330 km ; 0-100 3.8

17* M-B SLR Mclaren Kompressor V 8 (5439) ;626 hö ;334 km ;0-100 3.8

18*Lamborghini Diablo GT V 12 (5992) ; 575 hö ; 338 km ; 0-100 3.6

19* Bugatti EB110 Quad-Turbo (4) (3500) ;560 hö ;339 km ;0-100 4.6

20* Jaguar XJ220 BiTurbo V 6 (3500) ; 550 hö ; 341 km ; 0-100 3.7

21* Ferrari Enzo V 12 (5998) ; 660 hö ; 349 km ; 0-100 3.7

22* Pagani Zonda C12-S V 12 (7291) , 555 hö ; 352 km ; 0-100 3.7

23* Mclaren F1 V12 (6064) ; 627 hö ; 386 km (((391))) 0-100 3.3

Heimildir: Specialtillæg til Nyt om Biler nr.3/2004

Sveinbjörn Hrafnsson


Last edited by Alpina on Sat 10. Apr 2004 09:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 09:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta var skondinn listi.

Og engin BMW á listanum EN nokkrir Benzar! Við vitum þó hverjir möguleikarnir eru þar sem BMW vél trónir á toppnum í besta bíl í heimi :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 09:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já þetta er helv. flottur listi. Hvernig er með Koenigsegg, átti hann ekki að vera enn hraðskreiðari en McLaren F1? Það var allavegana alveg örugglega stefnan........

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 09:54 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jú, eflaust hefur það verið markmiðið. En þeir myndu aldrei ná notagildinu sem að F1 býður uppá hvað orkuna varðar... N/A POWER 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Vantar ekki einhverja bíla á þennan lista? Eins og Lister Storm, nokkra eldri Ferrari (F512M og 288GTO), Countach og Dodge Viper.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 10:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Vantar ekki einhverja bíla á þennan lista? Eins og Lister Storm, nokkra eldri Ferrari (F512M og 288GTO), Countach og Dodge Viper.


Veit ekki með Lister Storm en allir hinir eru ;;UNDIR;; 300
ps..Hellingur af bílum er 295-302
en,,að mati tímaritsins,, 23 eru frá 304-386 ((391))

Endalaust má þræta um þetta ,,td, er Saleen ekki þarna inni osfrv,.
Þetta er allt,seriu-framleiddir bílar, óbreyttir í alla staði frá framleiðanda

BASTA. :wink: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svezel wrote:
Vantar ekki Lister Storm,


Var að lesa mig til um þennan bíl og hann á sannarlega skilið að vera á listanum en þessi bíll var ekki prófaður þannig að :idea: :?: :?:

En dómarnir sem ég las á sínum tima um þennan bíl voru allir á þá leið að
innkaupsverðið ætti ekki við rök að styðjast,,$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

og thats it..

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Svo er hann líka svo viðbjóðslega ljótur :lol: Lister Storm þ.e.a.s.

Þó að fegurðin hafi nú ekkert með hámarkshraða að gera, þá er það lágmark að hægt sé að horfa á bíla sem kosta mega $, án þess að missa matarlystina :wink:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 13:02 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Svona rockett look

Image

Vmax = 335 km/kls
0-100 = 4,1 sek

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér fannst endilega að Ferrari 288GTO og F512M hefðu náð yfir 300km/klst svo ég gróf upp bókina "The fastest cars from around the world" og þar er gefið:

288GTO: 304km/klst og
F512M 307km/klst

Síðan fletti ég einnig upp Countach LP5000S QV og hann á að ná 306km/klst.

Viperinn er á mörkunum held ég en ég hef séð test þar sem hann slefaði yfir 300km/sklt

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 14:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Logi wrote:
Já þetta er helv. flottur listi. Hvernig er með Koenigsegg, átti hann ekki að vera enn hraðskreiðari en McLaren F1? Það var allavegana alveg örugglega stefnan........

Hann er fljótari en Mclaren í 100
Síðast þegar ég vissi var heldur ekki búið að fullprófa Koenigsegg.........þetta er bara best so far

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Logi wrote:
Svo er hann líka svo viðbjóðslega ljótur :lol: Lister Storm þ.e.a.s.


Listerinn er með fallega vél :lol: og þú veist að innri fegurð skiptir öllu 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Listerinn er ekki ljótur, a.m.k. ekki götubíllinn
Image

Já og svo Jaguar V12 vélin sem kúkar þessu áfram :shock:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Apr 2004 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
Logi wrote:
Já þetta er helv. flottur listi. Hvernig er með Koenigsegg, átti hann ekki að vera enn hraðskreiðari en McLaren F1? Það var allavegana alveg örugglega stefnan........

Hann er fljótari en Mclaren í 100
Síðast þegar ég vissi var heldur ekki búið að fullprófa Koenigsegg.........þetta er bara best so far


Er sammála þér þarna, skv. minni bestu vitund er ekki búið að fullprófa Koenigsegg bílinn og það er sífellt verið að vinna að því að gera vélina aflmeiri.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group