bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Benz C32 AMG
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sá svona kvikindi um daginn... sleeper!! Mjög flottur!!!
Hann leit alveg eins út og þessi!

354 hoho og V6 kompressor ef ég man rétt... :whip:

ImageImage
ImageImage


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Gud morgen :shock: :shock: :shock: :shock:

Best að taka langann páskarúnt og sjá kvikindið.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þessi bíll leynir ekkert smá á sér... hélt að þetta væri venjulegur C Benz fyrst. :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 13:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta kveikir ekkert í mér :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Apr 2004 14:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er algjör sleeper, finnst þetta hljóma vel en er ekkert über spenntur yfir þessu. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
JÆJA,,,,,,,,,,,, þið ágætu meðlimir..

Þessi bíll er ,,,,((((((BARA)))))))))) MEGA öflugur,, eitt stykki er til á landinu,, og var fluttur inn af Smári von Hamburg+Georg//Úranus

Ég heyrði í Smára þegar hann var á A7 að ferja bílinn og frá honum komið er þetta það öflugasta sem hann hefur prófað,,,,,,,,

E39 4.4 á ekki .......MÖGULEIKA........ nema kannski með M-technic
fjöðrun og í ,,,,,,,,,,,,,,,,MJÖG,,,,,,,,,,, kröppum beygjum

Ég sá þennan bíl <<<<<<<< í AÐGERÐ í Ártúnsbrekkuni >>>>>>>
um daginn og þetta ,,,BARA,, hreyfist!!!!!!!!!

E46 M3 er ekki jafnoki þessa bíls í milli-hröðun og ,,,FLATOUT,,,
en af stað ,,osfrv,,????

Í braut og aksturskeppni og þess-háttar á C32 ekki möguleika í E46 M3
en það er EKKI það sem gildir hér á landi :roll:

Ökumaður bílsins er nefndur..............TONI..........
og er með .......viðhengið >>>>> XXXXXXXX<<<<<<

Þekki hann ekkert og hef ALLS engann áhuga að tala við hann yfirhöfuð
þar sem svona stimpill er ;;;BARA;;;;; vondur

á þessu spjalli ,,,http://www.m5board.com/vbulletin/
er stundum verið að bera C32 við E39 M5..........................en góður ökumaður tekur C32 ,,,,,,,létt

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Apr 2004 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Sweet tæki :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 00:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þessi AMG bílar hreyfast alveg þokkalega sko...a.m.k í beina línu :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 09:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta kveikir samt ekkert í mér :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 14:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Ég er nú meira spenntur fyrir W202 C36, en það er einmitt einn svoleiðis alltaf beint fyrir utan gluggann hjá mér :)

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Félagi minn heldur ekki saur (afsakið orðbragðið) yfir þessum C36 bílum.. en þessi C32 er ekkert slor heldur og hefði ég ekkert á móti honum en að sjálfsögðu vildi ég frekar E46 M3. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Apr 2004 17:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
hlynurst wrote:
Félagi minn heldur ekki saur (afsakið orðbragðið) yfir þessum C36 bílum.. en þessi C32 er ekkert slor heldur og hefði ég ekkert á móti honum en að sjálfsögðu vildi ég frekar E46 M3. :twisted:


ÞAÐ kveikir í mér :lol:

Það er bara eitthvað frúarlegt við þennan benz....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group