bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mercedes Benz C30 AMG https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53962 |
Page 1 of 2 |
Author: | C30_AMG [ Sat 19. Nov 2011 06:56 ] |
Post subject: | Mercedes Benz C30 AMG |
Góðan Daginn ég er nýr hér,hef skoðað þetta spjall í nokkra daga og langar að sýna ykkur fyrsta bílin minn ![]() Eftir langa leit að bíl,margar hondur prófaðar,celicur,corollur ákvað ég að láta draum rætast og fá mér Benz Fyrir valinu varð C30 AMG sem er eini bíllinn á landinu litli bróðir c32 AMG en togar samt mikið betur Knúinn áfram af 3.0L Diesel mótor sem framleiðir 231 HP og 540 NM Tog.Í Dag er hann ekinn 115 Þ km og stendur á 19'' 2-piece brabus felgum Planið hjá mér er einfalt og laggott. Læt sprauta húdd vegna grjótbarnings Set hann í alþrif að innan og utan með dodo juice Sprauta Brabus felgurnar gráar og fá mér ný vetrar/Sumardekk 17'' felgur fyrir veturinn Xenon í Kastara Geri mér alveg grein fyrir því að þetta er BMW spjall og ætlað BMW en ég vona samt að ég meigi vera með þótt ég eigi Benz og njóta þess að keyra 6.7 sek uppi hundrað skemmtilegur og öflugur hér ætla ég að láta nokkrar myndir fylgja af honum haugskítugum. ![]() ![]() ![]() |
Author: | IceDev [ Sat 19. Nov 2011 07:20 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Damn.... Hvað er málið með alla þessa fyrstu bíla í dag...E60 520, C30 AMG..... Fyrsti bíllinn sem ég eignaðist var 93 módel af Hyundai Elantra sem var að hrynja í sundur. Annars pimp bíll, hinsvegar eru þesar felgur alveg off |
Author: | Einarsss [ Sat 19. Nov 2011 09:05 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Flottur hjá þér en Bílar meðlima svæðið er aðeins undir bmw ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 19. Nov 2011 09:40 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
MEGA tæki ![]() |
Author: | ppp [ Sat 19. Nov 2011 12:28 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Meow. Dísel spyrnu? Flottur bíll. |
Author: | Viggóhelgi [ Sat 19. Nov 2011 16:58 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. |
Author: | C30_AMG [ Sat 19. Nov 2011 20:22 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Viggóhelgi wrote: hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. 0-100 er fínt slátrar OPC,Gt tók WRX á ferðinni,330 Cd átti100-250 er fin |
Author: | Vlad [ Sat 19. Nov 2011 23:13 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Aðrar og minni felgur myndu gera þessum bíl þínum gott. |
Author: | Kristjan PGT [ Sat 19. Nov 2011 23:31 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Þetta er virkilega vel heppnað body, sérstaklega með AMG pakkanum. Felgurnar finnst mér mjög töff. C30_AMG wrote: Viggóhelgi wrote: hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. 0-100 er fínt slátrar OPC,Gt tók WRX á ferðinni,330 Cd átti100-250 er fin Í Guðs bænum barn, ekki vera að aka bílnum þínum mikið yfir 100km/h svona nýkominn með bílpróf. Nýleg dæmi um hörmuleg slys vegna slíkrar vanhugsunar ættu að hafa nægilegt forvarnargildi fyrir unga ökumenn líkt og þig sjálfan. |
Author: | Mazi! [ Sun 20. Nov 2011 04:52 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Þetta er flottur bíll hjá þér ![]() |
Author: | ppp [ Sun 20. Nov 2011 06:03 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
Kristjan PGT wrote: Þetta er virkilega vel heppnað body, sérstaklega með AMG pakkanum. Felgurnar finnst mér mjög töff. C30_AMG wrote: Viggóhelgi wrote: hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. 0-100 er fínt slátrar OPC,Gt tók WRX á ferðinni,330 Cd átti100-250 er fin Í Guðs bænum barn, ekki vera að aka bílnum þínum mikið yfir 100km/h svona nýkominn með bílpróf. Nýleg dæmi um hörmuleg slys vegna slíkrar vanhugsunar ættu að hafa nægilegt forvarnargildi fyrir unga ökumenn líkt og þig sjálfan. Segi það með þessum. Ef þú varst að fá þinn fyrsta bíl núna þá verðuru að átta þig á að þú ert alveg grútlélegur bílstjóri, og þú munt verða það líklega næsta árið í það minnsta. Jafnvel gamla konan sem stoppar við hliðiná þér á ljósum er nánast pottþétt betri ökumaður en þú, jafnvel þó þú keyrir hægt. Ekki láta þig dreyma að þú hafir einhvern náttúrulegan driving talent, og ekki halda að þú kunnir að keyra hratt. Það kunna það fæstir á þessu spjallborði, jafnvel þeir sem eru mikið færari en þú. Í það minnsta skaltu (ef þú vilt endilega þrjóskast til þess að taka einhvern ofsaakstur) gera það þar sem þú ert alveg 100% viss á því að mæta ekki á neinum öðrum bíl eða fótgangandi, því að ef þú tekur einhvern með þér þá verður þú fljótt einn hataðasti maður Íslands, og færð enga samúð frá neinum þó að þú örkumlist um alla ævi. Og það MUN gerast ef þú lendir í einhverju á þessum hraða. Það labbar enginn frá svoleiðis slysi óskaddaður. P.s. Þú ættir kannski að skoða þetta video. Benzinn þinn mun ekki koma neitt betur úr svona slysi: http://www.autoblog.com/2011/10/20/fift ... t-120-mph/ |
Author: | C30_AMG [ Sun 20. Nov 2011 06:29 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
ppp wrote: Kristjan PGT wrote: Þetta er virkilega vel heppnað body, sérstaklega með AMG pakkanum. Felgurnar finnst mér mjög töff. C30_AMG wrote: Viggóhelgi wrote: hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. 0-100 er fínt slátrar OPC,Gt tók WRX á ferðinni,330 Cd átti100-250 er fin Í Guðs bænum barn, ekki vera að aka bílnum þínum mikið yfir 100km/h svona nýkominn með bílpróf. Nýleg dæmi um hörmuleg slys vegna slíkrar vanhugsunar ættu að hafa nægilegt forvarnargildi fyrir unga ökumenn líkt og þig sjálfan. Segi það með þessum. Ef þú varst að fá þinn fyrsta bíl núna þá verðuru að átta þig á að þú ert alveg grútlélegur bílstjóri, og þú munt verða það líklega næsta árið í það minnsta. Jafnvel gamla konan sem stoppar við hliðiná þér á ljósum er nánast pottþétt betri ökumaður en þú, jafnvel þó þú keyrir hægt. Ekki láta þig dreyma að þú hafir einhvern náttúrulegan driving talent, og ekki halda að þú kunnir að keyra hratt. Það kunna það fæstir á þessu spjallborði, jafnvel þeir sem eru mikið færari en þú. Í það minnsta skaltu (ef þú vilt endilega þrjóskast til þess að taka einhvern ofsaakstur) gera það þar sem þú ert alveg 100% viss á því að mæta ekki á neinum öðrum bíl eða fótgangandi, því að ef þú tekur einhvern með þér þá verður þú fljótt einn hataðasti maður Íslands, og færð enga samúð frá neinum þó að þú örkumlist um alla ævi. Og það MUN gerast ef þú lendir í einhverju á þessum hraða. Það labbar enginn frá svoleiðis slysi óskaddaður. P.s. Þú ættir kannski að skoða þetta video. Benzinn þinn mun ekki koma neitt betur úr svona slysi: http://www.autoblog.com/2011/10/20/fift ... t-120-mph/ já það er satt,mörg hræðileg slysin hafa gerst ég held að ég haldi mig bara á 90 ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Sun 20. Nov 2011 13:37 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
AMG-Diesel??? Hef aldrei heyrt um sklíkt. Ekki er þetta svona OEM ? Annars flottur bíll ![]() ![]() |
Author: | Geirinn [ Sun 20. Nov 2011 14:40 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
ppp wrote: Kristjan PGT wrote: Þetta er virkilega vel heppnað body, sérstaklega með AMG pakkanum. Felgurnar finnst mér mjög töff. C30_AMG wrote: Viggóhelgi wrote: hrikalega flottur bíll, stórskemmtilegt tæki eflaust,,, 0-100 ekkert sérstakt, en hvernig er 100-200 ? er ekki fleirri en 1 stk af þessu til á íslandi, magnað. 0-100 er fínt slátrar OPC,Gt tók WRX á ferðinni,330 Cd átti100-250 er fin Í Guðs bænum barn, ekki vera að aka bílnum þínum mikið yfir 100km/h svona nýkominn með bílpróf. Nýleg dæmi um hörmuleg slys vegna slíkrar vanhugsunar ættu að hafa nægilegt forvarnargildi fyrir unga ökumenn líkt og þig sjálfan. Segi það með þessum. Ef þú varst að fá þinn fyrsta bíl núna þá verðuru að átta þig á að þú ert alveg grútlélegur bílstjóri, og þú munt verða það líklega næsta árið í það minnsta. Jafnvel gamla konan sem stoppar við hliðiná þér á ljósum er nánast pottþétt betri ökumaður en þú, jafnvel þó þú keyrir hægt. Ekki láta þig dreyma að þú hafir einhvern náttúrulegan driving talent, og ekki halda að þú kunnir að keyra hratt. Það kunna það fæstir á þessu spjallborði, jafnvel þeir sem eru mikið færari en þú. Í það minnsta skaltu (ef þú vilt endilega þrjóskast til þess að taka einhvern ofsaakstur) gera það þar sem þú ert alveg 100% viss á því að mæta ekki á neinum öðrum bíl eða fótgangandi, því að ef þú tekur einhvern með þér þá verður þú fljótt einn hataðasti maður Íslands, og færð enga samúð frá neinum þó að þú örkumlist um alla ævi. Og það MUN gerast ef þú lendir í einhverju á þessum hraða. Það labbar enginn frá svoleiðis slysi óskaddaður. P.s. Þú ættir kannski að skoða þetta video. Benzinn þinn mun ekki koma neitt betur úr svona slysi: http://www.autoblog.com/2011/10/20/fift ... t-120-mph/ Vel mælt! |
Author: | Mazi! [ Sun 20. Nov 2011 17:41 ] |
Post subject: | Re: Mercedes Benz C30 AMG |
er ekki nóg komið af þessu off topic blaðri ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |