bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53816
Page 1 of 3

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 13:15 ]
Post subject:  MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Sælir,

Ég ætla að ná mér í 10-11" skjá fartölvu á Íslandi í næstu ferð, er að horfa á budget vél sem verður aðallega notuð af elstu dóttur minni í skólaverkefni.

Var að skoða þessar:
Asus Asus EEE 1001PXD 250G hvít W7S 1G
Acer Acer Aspire One D255 fartölva hvít
Speccar og verð eru eiginlega þeir sömu.

Max price er c.a. 50,000 isk.

Eru menn með einhverjar skoðanir á þessu, jafnvel tengingar í einhverja díla :thup:

Author:  JOGA [ Wed 09. Nov 2011 13:34 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Nú spyr ég af einskærri forvitni en hví kaupir þú svona hér á Íslandi.
Er þetta ódýrara hér en í Lúx? :hmm:

Author:  Einsii [ Wed 09. Nov 2011 13:37 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

JOGA wrote:
Nú spyr ég af einskærri forvitni en hví kaupir þú svona hér á Íslandi.
Er þetta ódýrara hér en í Lúx? :hmm:

Er ekki krónan bara á tilboði eins og er :)

Author:  JOGA [ Wed 09. Nov 2011 13:56 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Einsii wrote:
JOGA wrote:
Nú spyr ég af einskærri forvitni en hví kaupir þú svona hér á Íslandi.
Er þetta ódýrara hér en í Lúx? :hmm:

Er ekki krónan bara á tilboði eins og er :)


Jú, jú en það breytir því ekki að innflutningsaðilinn þarf að kaupa þetta með tilboðskrónum og flytja þetta hingað sem er oftast frekar dýrt.
Bara forvitinn.

Afsaka off-topic.

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 14:16 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Simple answer, ég fæ Íslenskt lyklaborð (vonandi allavega) og þegar ég er búinn að kaupa þetta á Íslandi og fæ TAX-Free af þá er þetta ekki svo slæmt. Allavega enginn MEGA munur.

Author:  gstuning [ Wed 09. Nov 2011 14:33 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

http://www.thedesignerlaptopshop.co.uk/ ... p-93-p.asp

Author:  elfar [ Wed 09. Nov 2011 16:14 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Ég myndi skoða tölvu með öflugri örgjörva, held að þú fáir meira fyrir peninginn í þessari vél

http://tolvutek.is/vara/packard-bell-dot-se-785-fartolva-fjolubla

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 16:17 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

elfar wrote:
Ég myndi skoða tölvu með öflugri örgjörva, held að þú fáir meira fyrir peninginn í þessari vél

http://tolvutek.is/vara/packard-bell-dot-se-785-fartolva-fjolubla

Þessi lítur vel út, og dóttir mín yrði ánægð með litinn... en ég er samt farinn út fyrir budget, sem er mjööög auðvelt í þessum tölvubransa, alltaf eitthvað betra.

Hvað með að taka SSD vél og utanáliggjandi drif hörðu drifi fyrir geymslugögn? er 8-16gb SSD nóg í svona vél, Hún mun ekki verða notuð í einhverja leiki eða heavy forrit, né að geyma mikið af efni.

Author:  IceDev [ Wed 09. Nov 2011 19:56 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Hvað er dóttir þín gömul?

Í hvað notar hún vélina?

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 20:16 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

IceDev wrote:
Hvað er dóttir þín gömul?

Í hvað notar hún vélina?

9 ára
Heimaverkefnin í skólanum eru gjarnan á netinu.

Author:  IceDev [ Wed 09. Nov 2011 20:51 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

http://www.amazon.de/1008P-Netbook-Inte ... 762&sr=1-6

plús

http://www.computer.is/vorur/3272/

=

Father of the year edition held ég

Reyndar er þetta í kringum 58k

Ef þetta er out of budget þá myndi ég mæla með 44k asus vélini frá Tölvulistanumm, held að ef að þú færð Tax back á því þá færðu varla ódýrari vél, aftur á móti er hún ekki eins góð né girly og þessi bleika.

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 21:07 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

IceDev wrote:
http://www.amazon.de/1008P-Netbook-Intel-250GB-Starter/dp/B004DZPQLQ/ref=sr_1_6?s=computers&ie=UTF8&qid=1320871762&sr=1-6

plús

http://www.computer.is/vorur/3272/

=

Father of the year edition held ég

Reyndar er þetta í kringum 58k

Ef þetta er out of budget þá myndi ég mæla með 44k asus vélini frá Tölvulistanumm, held að ef að þú færð Tax back á því þá færðu varla ódýrari vél, aftur á móti er hún ekki eins góð né girly og þessi bleika.


Þessi 44k Asus er dálítið málið útaf verði en það er bara alltaf erfitt að halda sig frá upgrades, td þessi packard bell er með 10 tíma batteríi..

Btw... Vissi ekki að það væri hægt að fá límmiðana :alien:

Author:  IceDev [ Wed 09. Nov 2011 21:13 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Packard bell = Acer

og Acer = Sökk

Samt...spurning með límmiðana...þar sem að þýskaland notar QWERTZ? held ég...Þannig að þetta gæti ekki virkað fyrir þýsku vélarnar...

Author:  fart [ Wed 09. Nov 2011 21:20 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

IceDev wrote:

Samt...spurning með límmiðana...þar sem að þýskaland notar QWERTZ? held ég...Þannig að þetta gæti ekki virkað fyrir þýsku vélarnar...

Einmitt og frakkarnir eru enn meira í ruglinu :lol:

Author:  Alpina [ Wed 09. Nov 2011 22:35 ]
Post subject:  Re: MINI Fartölva hvað/hvar á maður að kaupa

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/