bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53781 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Sun 06. Nov 2011 21:46 ] |
Post subject: | Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Jæja nú vantar mig smá ráðleggingar og þar sem hér eru nokkrir með helling af tölvugráðum læt ég vaða. Ég þarf lausn svipaða Dropbox þar sem nokkrir geta verið að vinna saman og haft aðgang að sömu gögnum locally (stórir fælar sem ekki er hægt að vera að vista yfir netið meðan verið er að vinna). Dropbox kemur eiginlega ekki til greina þar sem það er væntanlega allt útlandatraffík. Er einhver lausn sem ég gæti notað og keyrt á Win2003 server sem gerir það sama og Dropbox? Aðrar hugmyndir/lausnir? |
Author: | gardara [ Sun 06. Nov 2011 22:02 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Gæti sparkleshare ekki gengið? http://sparkleshare.org/ |
Author: | bimmer [ Sun 06. Nov 2011 22:07 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
gardara wrote: Seinna kannski. |
Author: | bimmer [ Sun 06. Nov 2011 22:18 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Þetta gæti verið málið: http://www.tonido.com/index.html Einhver með reynslu af þessu? |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 06. Nov 2011 22:36 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
bimmer wrote: Þetta lookar vel. Er að setja þetta upp núna ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 07. Nov 2011 00:18 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
John Rogers wrote: bimmer wrote: Þetta lookar vel. Er að setja þetta upp núna ![]() Er að prufa þetta líka núna.... lookar vel so far ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 07. Nov 2011 00:20 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
bimmer wrote: John Rogers wrote: bimmer wrote: Þetta lookar vel. Er að setja þetta upp núna ![]() Er að prufa þetta líka núna.... lookar vel so far ![]() me three.. líst vel á þetta! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 07. Nov 2011 08:09 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Líka gaman að þetta virki vel með android ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 07. Nov 2011 08:32 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
John Rogers wrote: Líka gaman að þetta virki vel með android ![]() Nákvæmlega - nú browsar maður alla diska úr Samsung 10.1 ![]() |
Author: | Bjarkih [ Mon 07. Nov 2011 10:34 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Dropbox er með fídus sem heitir LAN sync þannig að ef tölvurnar eru á sama LAN-i þá fer traffíkin ekki út fyrir það. Svo er hér blog um 5 valmöguleika svipaða Dropbox: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-more-dropbox-alternatives-recommended.html edit: nánar um LAN-sync http://www.dropbox.com/help/137 |
Author: | Kristjan [ Mon 07. Nov 2011 11:10 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Bjarki, þú ert maðurinn, ég vissi ekki af þessari snilld. |
Author: | gstuning [ Mon 07. Nov 2011 11:30 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Ef maður er á sama neti þá er eitt stykki shared folder eina sem þarf til að margir geti unnið í því sama. |
Author: | Svezel [ Mon 07. Nov 2011 11:35 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Subversion? |
Author: | bimmer [ Mon 07. Nov 2011 12:00 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
Bjarkih wrote: Dropbox er með fídus sem heitir LAN sync þannig að ef tölvurnar eru á sama LAN-i þá fer traffíkin ekki út fyrir það. Svo er hér blog um 5 valmöguleika svipaða Dropbox: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-more-dropbox-alternatives-recommended.html edit: nánar um LAN-sync http://www.dropbox.com/help/137 Var einmitt búinn að sjá þetta Lan sync sem er sniðugt ef menn eru á sama LAN-i. Í mínu tilfelli eru menn út um allt land og einn reyndar erlendis. |
Author: | gstuning [ Mon 07. Nov 2011 12:54 ] |
Post subject: | Re: Tölvugúrúar - "Dropbox" pælingar |
VPN og shared folder? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |